Innlent

Björgunarsveit kölluð upp í Esjuna

Kallað var í björgunarsveitina á höfuðborgarsvæðinu nú fyrir skömmu þar sem tveir menn eru í sjálfheldu á Esjunni. Ekki er vitað hvert ástand mannanna er en björgunarsveitarmenn eru nú á leið upp í fjallið til að koma mönnunum til hjálpar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×