Meintur barnaníðingur bar við minnisleysi 29. júní 2011 17:39 Mynd/Pjetur Karlmaðurinn sem grunaður er um að hafa misnotað þrjár stúlkur kannaðist við yfirheyrslur við að eiga klámfengið efni sem fannst í tölvum á heimili hans en bar við minnisleysi þegar honum voru sýndar myndir af honum misnota eina stúlkuna. Á heimili mannsins fundust tæplega 9 þúsund ljósmyndir og rúmlega 600 hreyfimyndir sem sýna börn á kynferðislegan og klámfenginn hátt. Brotinn varða allt að 16 ára fangelsi, en stór hluti brotanna er til á upptökum og ljósmyndum. Maðurinn gekk laus í um það bil eitt ár eftir að myndir sem hann tók af fórnarlambi sínu komust í hendur lögreglu. Ekki var farið fram á að hann yrði úrskuraður í gæsluvarðhald fyrr en á laugardaginn þegar Héraðsdómur Suðurlands komst að þeirri niðustöðu að maðurinn skuli vera í varðhaldi til 22. júlí. Líkt og fram hefur komið staðfesti Hæstiréttur þann úrskurð í dag.67 klukkustundir af myndefni Lögreglan gerði húsleit á heimili mannsins í Vestmannaeyjum 30. júní 2010 og lagði hald á geisladiska, DVD-diska, videoupptökuvél, myndbandsspólur, síma, stafrænar ljósmyndavélar og geisladiska með ætluðu klámefni. Í dómi héraðsdóms kemur fram að heildarfjöldi mynda hafi verið 8607, heildarfjöldi myndskeiða hafi verið 662 og heildarafspilunartími samtals 67 klukkustundir, 12 mínútur og 26 sekúndur. Í gögnunum er að finna ljósmyndir og hreyfimyndir sem sýna allt frá ungum börnum upp í unglinga á kynferðislegan og klámfenginn hátt og á sumum myndböndunum er gróft barnaklám. Á nokkrum myndskeiðum má greinilega þekkja eina stúlkuna, sem virðist sofandi, sem og manninn. Í niðurstöðu Héraðsdóms Suðurlands kemur fram að ríkir almannahagsmunir standi til þess, að þegar svo stendur á sem í máli þessu, að menn sem sterklega eru grunaðir um svo alvarleg og ítrekuð brot gegn ungum börnum, gangi ekki lausir. „Vegna alvarleika, umfangs og eðli brotanna þykir engu breyta við mat á skilyrðum fyrir gæsluvarðandi af þessum toga þó ekki hafi verið farið fram á gæsluvarðhald vegna almannahagsmuna meðan á lögreglurannsókn stóð.“ Tengdar fréttir Níddist á telpu og myndaði athæfið Karlmaður á fimmtugsaldri, búsettur í Vestmannaeyjum, situr nú í gæsluvarðhaldi vegna rökstudds gruns að hann hafði níðst kynferðislega á stúlkubarni svo mánuðum skipti. 28. júní 2011 07:00 Gæsluvarðhald yfir meintum barnaníðingi staðfest Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir meintum barnaníðingi í Vestmannaeyjum. Maðurinn er á fimmtugsaldri og telur saksóknari rökstuddan grun um að hann hafi níðst kynferðislega á stúlkubarni svo mánuðum skipti. 29. júní 2011 14:49 Lögregla gæti hafa gert mistök í máli barnaníðings Meintur barnaníðingur í Vestmannaeyjum gekk laus í um það bil eitt ár eftir að myndir sem hann tók af fórnarlambi sínu komust í hendur lögreglu. Hann er grunaður um að hafa níðst á fórnarlambi sínu, átta ára stjúpdóttur sinni, svo mánuðum skipti. 29. júní 2011 08:00 Ólafur Helgi ekki íhugað að segja af sér Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, segist ekki hafa íhugað að segja af sér embætti eftir að Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Suðurlands yfir meintum barnaníðingi í Vestmannaeyjum. 29. júní 2011 18:08 Kallar eftir afsögn sýslumannsins á Selfossi Fulltrúi í stjórnlagaráði segir að Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, sé ekki fær um að vernda fólk og eigi því að segja af sér þegar í stað. 28. júní 2011 20:31 Sýslumaður átti að krefjast gæsluvarðhalds yfir stjúpföðurnum Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, gagnrýnir Ólaf Helga Kjartansson, sýslumann á Selfossi, og segir að eðlilegt hefði verið að krefjast gæsluvarðhalds yfir manni sem talinn er hafa nauðgað stjúpdóttur sinni í Vestmannaeyjum síðari hluta árs 2009 og fyrri hluta ársins 2010. Að auki eru grunur um að maðurinn hafi misnotað tvær aðrar stúlkur á sama reki en grófustu brotin tók hann upp á myndband. Rætt var við Björgvin kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. 28. júní 2011 18:06 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Sjá meira
Karlmaðurinn sem grunaður er um að hafa misnotað þrjár stúlkur kannaðist við yfirheyrslur við að eiga klámfengið efni sem fannst í tölvum á heimili hans en bar við minnisleysi þegar honum voru sýndar myndir af honum misnota eina stúlkuna. Á heimili mannsins fundust tæplega 9 þúsund ljósmyndir og rúmlega 600 hreyfimyndir sem sýna börn á kynferðislegan og klámfenginn hátt. Brotinn varða allt að 16 ára fangelsi, en stór hluti brotanna er til á upptökum og ljósmyndum. Maðurinn gekk laus í um það bil eitt ár eftir að myndir sem hann tók af fórnarlambi sínu komust í hendur lögreglu. Ekki var farið fram á að hann yrði úrskuraður í gæsluvarðhald fyrr en á laugardaginn þegar Héraðsdómur Suðurlands komst að þeirri niðustöðu að maðurinn skuli vera í varðhaldi til 22. júlí. Líkt og fram hefur komið staðfesti Hæstiréttur þann úrskurð í dag.67 klukkustundir af myndefni Lögreglan gerði húsleit á heimili mannsins í Vestmannaeyjum 30. júní 2010 og lagði hald á geisladiska, DVD-diska, videoupptökuvél, myndbandsspólur, síma, stafrænar ljósmyndavélar og geisladiska með ætluðu klámefni. Í dómi héraðsdóms kemur fram að heildarfjöldi mynda hafi verið 8607, heildarfjöldi myndskeiða hafi verið 662 og heildarafspilunartími samtals 67 klukkustundir, 12 mínútur og 26 sekúndur. Í gögnunum er að finna ljósmyndir og hreyfimyndir sem sýna allt frá ungum börnum upp í unglinga á kynferðislegan og klámfenginn hátt og á sumum myndböndunum er gróft barnaklám. Á nokkrum myndskeiðum má greinilega þekkja eina stúlkuna, sem virðist sofandi, sem og manninn. Í niðurstöðu Héraðsdóms Suðurlands kemur fram að ríkir almannahagsmunir standi til þess, að þegar svo stendur á sem í máli þessu, að menn sem sterklega eru grunaðir um svo alvarleg og ítrekuð brot gegn ungum börnum, gangi ekki lausir. „Vegna alvarleika, umfangs og eðli brotanna þykir engu breyta við mat á skilyrðum fyrir gæsluvarðandi af þessum toga þó ekki hafi verið farið fram á gæsluvarðhald vegna almannahagsmuna meðan á lögreglurannsókn stóð.“
Tengdar fréttir Níddist á telpu og myndaði athæfið Karlmaður á fimmtugsaldri, búsettur í Vestmannaeyjum, situr nú í gæsluvarðhaldi vegna rökstudds gruns að hann hafði níðst kynferðislega á stúlkubarni svo mánuðum skipti. 28. júní 2011 07:00 Gæsluvarðhald yfir meintum barnaníðingi staðfest Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir meintum barnaníðingi í Vestmannaeyjum. Maðurinn er á fimmtugsaldri og telur saksóknari rökstuddan grun um að hann hafi níðst kynferðislega á stúlkubarni svo mánuðum skipti. 29. júní 2011 14:49 Lögregla gæti hafa gert mistök í máli barnaníðings Meintur barnaníðingur í Vestmannaeyjum gekk laus í um það bil eitt ár eftir að myndir sem hann tók af fórnarlambi sínu komust í hendur lögreglu. Hann er grunaður um að hafa níðst á fórnarlambi sínu, átta ára stjúpdóttur sinni, svo mánuðum skipti. 29. júní 2011 08:00 Ólafur Helgi ekki íhugað að segja af sér Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, segist ekki hafa íhugað að segja af sér embætti eftir að Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Suðurlands yfir meintum barnaníðingi í Vestmannaeyjum. 29. júní 2011 18:08 Kallar eftir afsögn sýslumannsins á Selfossi Fulltrúi í stjórnlagaráði segir að Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, sé ekki fær um að vernda fólk og eigi því að segja af sér þegar í stað. 28. júní 2011 20:31 Sýslumaður átti að krefjast gæsluvarðhalds yfir stjúpföðurnum Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, gagnrýnir Ólaf Helga Kjartansson, sýslumann á Selfossi, og segir að eðlilegt hefði verið að krefjast gæsluvarðhalds yfir manni sem talinn er hafa nauðgað stjúpdóttur sinni í Vestmannaeyjum síðari hluta árs 2009 og fyrri hluta ársins 2010. Að auki eru grunur um að maðurinn hafi misnotað tvær aðrar stúlkur á sama reki en grófustu brotin tók hann upp á myndband. Rætt var við Björgvin kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. 28. júní 2011 18:06 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Sjá meira
Níddist á telpu og myndaði athæfið Karlmaður á fimmtugsaldri, búsettur í Vestmannaeyjum, situr nú í gæsluvarðhaldi vegna rökstudds gruns að hann hafði níðst kynferðislega á stúlkubarni svo mánuðum skipti. 28. júní 2011 07:00
Gæsluvarðhald yfir meintum barnaníðingi staðfest Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir meintum barnaníðingi í Vestmannaeyjum. Maðurinn er á fimmtugsaldri og telur saksóknari rökstuddan grun um að hann hafi níðst kynferðislega á stúlkubarni svo mánuðum skipti. 29. júní 2011 14:49
Lögregla gæti hafa gert mistök í máli barnaníðings Meintur barnaníðingur í Vestmannaeyjum gekk laus í um það bil eitt ár eftir að myndir sem hann tók af fórnarlambi sínu komust í hendur lögreglu. Hann er grunaður um að hafa níðst á fórnarlambi sínu, átta ára stjúpdóttur sinni, svo mánuðum skipti. 29. júní 2011 08:00
Ólafur Helgi ekki íhugað að segja af sér Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, segist ekki hafa íhugað að segja af sér embætti eftir að Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Suðurlands yfir meintum barnaníðingi í Vestmannaeyjum. 29. júní 2011 18:08
Kallar eftir afsögn sýslumannsins á Selfossi Fulltrúi í stjórnlagaráði segir að Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, sé ekki fær um að vernda fólk og eigi því að segja af sér þegar í stað. 28. júní 2011 20:31
Sýslumaður átti að krefjast gæsluvarðhalds yfir stjúpföðurnum Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, gagnrýnir Ólaf Helga Kjartansson, sýslumann á Selfossi, og segir að eðlilegt hefði verið að krefjast gæsluvarðhalds yfir manni sem talinn er hafa nauðgað stjúpdóttur sinni í Vestmannaeyjum síðari hluta árs 2009 og fyrri hluta ársins 2010. Að auki eru grunur um að maðurinn hafi misnotað tvær aðrar stúlkur á sama reki en grófustu brotin tók hann upp á myndband. Rætt var við Björgvin kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. 28. júní 2011 18:06