Innlent

Prúðbúnir Grímugestir

Elín Arnar, Marta María og Arnar Gauti voru meðal gesta
Elín Arnar, Marta María og Arnar Gauti voru meðal gesta
Gestir Grímunnar voru allir í sínu fínasta pússi í gær, eins og vera ber, ekki síður en verðlaunahafar.

Leiksýningin Lér Konungur kom sá og sigraði á Íslensku leiklistaverðlaununum í gær, en hún hreppti alls sex Grímuverðlaun. Arnar Jónsson, sem fer með titilhlutverkið í sýningunni, var valinn leikari ársins og Unnur Ösp Stefánsdóttir hlaut verðlaun fyrir besta leik í kvenhlutverki.

Haraldur Guðjónsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, var á staðnum og náði sannarlega að fanga stemninguna eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×