Erlent

17. júní í Álaborg

Íslenskir fánar voru áberandi í sólskininu á danskri grundu í dag þar sem Íslendingafélagið í Álaborg fagnaði þjóðhátíðardeginum með pompi og prakt. Þar var farið í skrúðgöngu, blásið í blöðrur og smakkað á sætindum, alveg eins og lög gera ráð fyrir.

Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins, er í Danmörku og fangaði gleðina á filmu.

Myndir hans frá hátíðinni eru í meðfylgjandi myndasafni

Þessi unga dama klæddi sig sérstaklega upp í tilefni dagsinsMynd Anton Brink



Fleiri fréttir

Sjá meira


×