Lífið

Veitingastaður opnar í Hörpunni

MYNDIR/elly@365.is
Meðfylgjandi myndir voru teknar í gærkvöldi í tónlistarhúsinu Hörpu þegar nýr glæsilegur veitingastaður, Kolabrautin, í eigu Leifs Kolbeinssonar og Jóhannesar Stefánssonar opnaði.

Hjarta Kolabrautarinnar er sjálft eldhúsið sem slær inni í miðjum salnum, sem tekur allt að 180 manns í sæti, og þar tekur eldofn á móti gestum.

Eins og myndirnar sýna var mikið stuð á mannskapnum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.