Fréttir vikunnar: Hvítabjörn skotinn og Næturvaktin á BBC4 Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. maí 2011 20:00 Aðalpersónur úr Næturvaktinni. Vikan byrjaði með frídegi verkalýðsins þann 1. maí. Dagurinn var svolítið skrítinn að því leytinu til að jörð var alhvít. Þetta var í fyrsta sinn síðan 1993 sem jörðin er alhvít í júní. Aðfaranótt mánudagsins sögðum við frá því að Osama Bin Laden, leiðtogi al-Qaida, væri fallinn. Bandaríkir leyniþjónustumenn réðust að honum þar sem hann hafði aðsetur í Pakistan. Al - Qaida samtökin hóta nú hefndum. Við sögðum líka frá því að áhöfn á fiskibát rétt við Hornstrandir sá ísbjörn vappandi í fjörunni þar snemma morguns í vikunni. Þyrla Landhelgisgæslunnar fór á staðinn með menn sem skutu bangsa. Það vakti misjöfn viðbrögð á meðal manna. Jafnframt var sagt frá því í vikunni að lögreglan á Selfossi rannsakar hvarf á rottweilertíkinni Chrystel sem var í haldi lögreglunnar eftir að hafa bitið konu í Hveragerði 4. mars síðastliðinn. Svo virðist vera sem tíkin hafi verið tekin úr prísund sinni. Svo sögðum við frá því að breska sjónvarpsstöðin BBC 4 mun hefja sýningar á Næturvaktinni í næstu viku. Fyrsti þátturinn verður sýndur strax á morgun, samkvæmt áætlun. Ragnar Bragason, leikstjóri þáttanna, segir þetta vera mikla viðurkenningu fyrir þættina. Þá var sagt frá því að 1251 einstaklingur var árið 2009 með meira en eina milljón króna í laun á mánuði. Þetta kom fram í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Einars K. Guðfinnssonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að fyrstu tónleikarnir í tónlistarhúsinu Hörpu fóru fram í vikunni. Um var að ræða tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands með fjölbreyttu efnisvali. Víkingur Heiðar Ólafsson er á meðal þeirra einleikara sem kom fram með Sinfóníuhljómsveitinni. Á föstudag var hælisleitandi handtekinn þegar hann fór inni í hús Rauða krossins í Efstaleiti og hótaði að kveikja í sér. Maðurinn var með bensínbrúsa. Sérsveit lögreglunnar auk slökkviliðsins komu á vettvang og var maðurinn handtekinn. Hann situr nú í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent Fleiri fréttir „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Sjá meira
Vikan byrjaði með frídegi verkalýðsins þann 1. maí. Dagurinn var svolítið skrítinn að því leytinu til að jörð var alhvít. Þetta var í fyrsta sinn síðan 1993 sem jörðin er alhvít í júní. Aðfaranótt mánudagsins sögðum við frá því að Osama Bin Laden, leiðtogi al-Qaida, væri fallinn. Bandaríkir leyniþjónustumenn réðust að honum þar sem hann hafði aðsetur í Pakistan. Al - Qaida samtökin hóta nú hefndum. Við sögðum líka frá því að áhöfn á fiskibát rétt við Hornstrandir sá ísbjörn vappandi í fjörunni þar snemma morguns í vikunni. Þyrla Landhelgisgæslunnar fór á staðinn með menn sem skutu bangsa. Það vakti misjöfn viðbrögð á meðal manna. Jafnframt var sagt frá því í vikunni að lögreglan á Selfossi rannsakar hvarf á rottweilertíkinni Chrystel sem var í haldi lögreglunnar eftir að hafa bitið konu í Hveragerði 4. mars síðastliðinn. Svo virðist vera sem tíkin hafi verið tekin úr prísund sinni. Svo sögðum við frá því að breska sjónvarpsstöðin BBC 4 mun hefja sýningar á Næturvaktinni í næstu viku. Fyrsti þátturinn verður sýndur strax á morgun, samkvæmt áætlun. Ragnar Bragason, leikstjóri þáttanna, segir þetta vera mikla viðurkenningu fyrir þættina. Þá var sagt frá því að 1251 einstaklingur var árið 2009 með meira en eina milljón króna í laun á mánuði. Þetta kom fram í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Einars K. Guðfinnssonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að fyrstu tónleikarnir í tónlistarhúsinu Hörpu fóru fram í vikunni. Um var að ræða tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands með fjölbreyttu efnisvali. Víkingur Heiðar Ólafsson er á meðal þeirra einleikara sem kom fram með Sinfóníuhljómsveitinni. Á föstudag var hælisleitandi handtekinn þegar hann fór inni í hús Rauða krossins í Efstaleiti og hótaði að kveikja í sér. Maðurinn var með bensínbrúsa. Sérsveit lögreglunnar auk slökkviliðsins komu á vettvang og var maðurinn handtekinn. Hann situr nú í gæsluvarðhaldi vegna málsins.
Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent Fleiri fréttir „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Sjá meira