Icesave situr í evrópskum þingmönnum SB skrifar 28. apríl 2011 12:15 Ólöf Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Þingmenn Evrópuþingsins telja neitun Íslendinga á Icesave samningum geta haft slæm áhrif á umsókn okkar í sambandið. Viðræður um sjávarauðlindir okkar eru enn ekki hafnar. Þetta segir Ólöf Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, en hún sat fund sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins í gær. Sameiginleg þingmannanefnd Íslands og Evrópusambandsins hittist tvisvar á ári og er nefndin skipuð níu þingmönnum frá Evrópuþinginu og níu Alþingismönnum. Nefndin hittist fyrst þann 5. október 2010 og var fundurinn í gær því annar fundur nefndarinnar. Á fundinum var farið almennt yfir stöðu aðildarferlisins og hvernig það gangi fyrir sig. Þeir íslensku þingmenn sem fundinn sátu útskýrðu afstöðu þjóðarinnar í Icesave deilunni en þingmenn Evrópuþingsins voru sumir ósáttir við höfnun íslensku þjóðarinnar á samningnum. „Við greindum frá þeirri stöðu sem hér er uppi, okkar lagalegu sjónarmið í Icesave deilunni. Það kom fram í máli þingmanna frá Evrópuþinginu að þeir töldu þetta Icesave mál tengjast okkar aðildarumsókn og því var hafnað af hálfu íslenskra aðila." Ólöf Nordal, sem sat fundinn í fjarveru Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins, segir undarlegt að stóru málin um auðlindirnar - bæði landbúnaðinn og fiskveiðarnar - séu ekki enn komin á dagskrá. „Það sem kemur fram aftur og aftur er að við erum ekki ennþá farin að horfa á þau atriði sem verulegur ágreiningur er um milli okkar og evrópusambandsins í þessu ferli. og þá er ég að tala fyrst og fremst um fiskveiðar og landbúnað. og meðan við erum ekki farin að taka þá kafla sérstaklega fyrir þá finnst manni eins og þetta ferli sé ekki komið á neitt stig." Eitt af markmiðum fundarins var að setja saman ályktun en það tókst ekki. „Nei, það var ágreiningur um það sem snerist til dæmis um hvaða atriði okkur finnst skipta mestu máli í markmiðum aðildarviðræðna, eins og fiskveiðistjórnunarkerfið og önnur atriði." Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Sjá meira
Þingmenn Evrópuþingsins telja neitun Íslendinga á Icesave samningum geta haft slæm áhrif á umsókn okkar í sambandið. Viðræður um sjávarauðlindir okkar eru enn ekki hafnar. Þetta segir Ólöf Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, en hún sat fund sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins í gær. Sameiginleg þingmannanefnd Íslands og Evrópusambandsins hittist tvisvar á ári og er nefndin skipuð níu þingmönnum frá Evrópuþinginu og níu Alþingismönnum. Nefndin hittist fyrst þann 5. október 2010 og var fundurinn í gær því annar fundur nefndarinnar. Á fundinum var farið almennt yfir stöðu aðildarferlisins og hvernig það gangi fyrir sig. Þeir íslensku þingmenn sem fundinn sátu útskýrðu afstöðu þjóðarinnar í Icesave deilunni en þingmenn Evrópuþingsins voru sumir ósáttir við höfnun íslensku þjóðarinnar á samningnum. „Við greindum frá þeirri stöðu sem hér er uppi, okkar lagalegu sjónarmið í Icesave deilunni. Það kom fram í máli þingmanna frá Evrópuþinginu að þeir töldu þetta Icesave mál tengjast okkar aðildarumsókn og því var hafnað af hálfu íslenskra aðila." Ólöf Nordal, sem sat fundinn í fjarveru Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins, segir undarlegt að stóru málin um auðlindirnar - bæði landbúnaðinn og fiskveiðarnar - séu ekki enn komin á dagskrá. „Það sem kemur fram aftur og aftur er að við erum ekki ennþá farin að horfa á þau atriði sem verulegur ágreiningur er um milli okkar og evrópusambandsins í þessu ferli. og þá er ég að tala fyrst og fremst um fiskveiðar og landbúnað. og meðan við erum ekki farin að taka þá kafla sérstaklega fyrir þá finnst manni eins og þetta ferli sé ekki komið á neitt stig." Eitt af markmiðum fundarins var að setja saman ályktun en það tókst ekki. „Nei, það var ágreiningur um það sem snerist til dæmis um hvaða atriði okkur finnst skipta mestu máli í markmiðum aðildarviðræðna, eins og fiskveiðistjórnunarkerfið og önnur atriði."
Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Sjá meira