Konurnar fá störf að nýju Jón Hákon Halldórsson skrifar 19. apríl 2011 20:55 Oddný Sturludóttir. „90% starfsmanna leikskóla eru konur. Það gefur að skilja að þegar kemur til breytinga í leikskólum þá hreyfir það við störfum kvenstjórnenda,“ segir Oddný Sturludóttir, formaður menntaráðs Reykjavíkurborgar. Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, gagnrýndi í dag að öllum þeim stjórnendum, sem sagt verður upp vegna hagræðinga í skólakerfinu sem samþykktar voru á borgarstjórnarfundi í dag, væru konur. „Tillögurnar, að teknu tilliti til umsagna menntaráðs, gera ráð fyrir fækkun í yfirstjórn skóla. Gengið er út frá því að skólastjórum og aðstoðarskólastjórum verði sagt upp, þó svo að stór hluti aðstoðarskólastjóra leikskóla séu í lágu hlutfalli stjórnunar vegna smæðar leikskólanna,“ segir Oddný og bendir á að þær séu um 10-40% hlutfall stjórnunar. Oddný ítrekar að á leikskólasviði verði 47 stjórnendum sagt upp, leikskólastjóra og aðstoðarleikskólastjórum. Við breytingarnar verði til 25 nýjar stöður stjórnenda og aðrar lausar stöður vegna annarra aðstæðna séu 7 talsins. Alls þurfi því á næstu mánuðum að ráða 32 stjórnendur til leikskóla borgarinnar og þá séu 15 stjórnendur. Þar er um að ræða leikskólastjóra og aðstoðarleikskólarstjóra sem nú eru að störfum án stjórnunarstarfs, að sögn Oddnýjar. „Vegna forgangsröðunar meirihluta Besta flokksins og Samfylkingarinnar í þágu nýrra leikskólaplássa fyrir stóran árgang leikskólabarna verða nýráðningar til leikskólanna á árinu 2011 að lágmarki 55. Þar af eru deildarstjórastöður um 10 og til viðbótar eru 10-15 deildarstjórastöður að losna síðar á árinu. Því verður hægt að bjóða öllum áfram störf hjá leikskólum borgarinnar eftir breytingarnar, leikskólastjórastöðu, aðstoðarleikskólastjórastöðu, deildarstjórastöðu eða sérkennslustjórastöðu,“ segir Oddný. Tengdar fréttir Konur fá að fjúka frá borginni Alls verður 46 stjórnendum í skólakerfinu sagt upp hjá Reykjavíkurborg um næstu mánaðamót vegna breytinga á skólakerfinu sem borgarráð samþykkti í gær, samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu Leikskóla- og Menntasviði Reykjavíkurborgar. Allt eru þetta konur sem missa vinnuna, en einhverjar þeirra munu fá önnur störf hjá borginni. 19. apríl 2011 14:26 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað Sjá meira
„90% starfsmanna leikskóla eru konur. Það gefur að skilja að þegar kemur til breytinga í leikskólum þá hreyfir það við störfum kvenstjórnenda,“ segir Oddný Sturludóttir, formaður menntaráðs Reykjavíkurborgar. Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, gagnrýndi í dag að öllum þeim stjórnendum, sem sagt verður upp vegna hagræðinga í skólakerfinu sem samþykktar voru á borgarstjórnarfundi í dag, væru konur. „Tillögurnar, að teknu tilliti til umsagna menntaráðs, gera ráð fyrir fækkun í yfirstjórn skóla. Gengið er út frá því að skólastjórum og aðstoðarskólastjórum verði sagt upp, þó svo að stór hluti aðstoðarskólastjóra leikskóla séu í lágu hlutfalli stjórnunar vegna smæðar leikskólanna,“ segir Oddný og bendir á að þær séu um 10-40% hlutfall stjórnunar. Oddný ítrekar að á leikskólasviði verði 47 stjórnendum sagt upp, leikskólastjóra og aðstoðarleikskólastjórum. Við breytingarnar verði til 25 nýjar stöður stjórnenda og aðrar lausar stöður vegna annarra aðstæðna séu 7 talsins. Alls þurfi því á næstu mánuðum að ráða 32 stjórnendur til leikskóla borgarinnar og þá séu 15 stjórnendur. Þar er um að ræða leikskólastjóra og aðstoðarleikskólarstjóra sem nú eru að störfum án stjórnunarstarfs, að sögn Oddnýjar. „Vegna forgangsröðunar meirihluta Besta flokksins og Samfylkingarinnar í þágu nýrra leikskólaplássa fyrir stóran árgang leikskólabarna verða nýráðningar til leikskólanna á árinu 2011 að lágmarki 55. Þar af eru deildarstjórastöður um 10 og til viðbótar eru 10-15 deildarstjórastöður að losna síðar á árinu. Því verður hægt að bjóða öllum áfram störf hjá leikskólum borgarinnar eftir breytingarnar, leikskólastjórastöðu, aðstoðarleikskólastjórastöðu, deildarstjórastöðu eða sérkennslustjórastöðu,“ segir Oddný.
Tengdar fréttir Konur fá að fjúka frá borginni Alls verður 46 stjórnendum í skólakerfinu sagt upp hjá Reykjavíkurborg um næstu mánaðamót vegna breytinga á skólakerfinu sem borgarráð samþykkti í gær, samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu Leikskóla- og Menntasviði Reykjavíkurborgar. Allt eru þetta konur sem missa vinnuna, en einhverjar þeirra munu fá önnur störf hjá borginni. 19. apríl 2011 14:26 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað Sjá meira
Konur fá að fjúka frá borginni Alls verður 46 stjórnendum í skólakerfinu sagt upp hjá Reykjavíkurborg um næstu mánaðamót vegna breytinga á skólakerfinu sem borgarráð samþykkti í gær, samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu Leikskóla- og Menntasviði Reykjavíkurborgar. Allt eru þetta konur sem missa vinnuna, en einhverjar þeirra munu fá önnur störf hjá borginni. 19. apríl 2011 14:26