Konurnar fá störf að nýju Jón Hákon Halldórsson skrifar 19. apríl 2011 20:55 Oddný Sturludóttir. „90% starfsmanna leikskóla eru konur. Það gefur að skilja að þegar kemur til breytinga í leikskólum þá hreyfir það við störfum kvenstjórnenda,“ segir Oddný Sturludóttir, formaður menntaráðs Reykjavíkurborgar. Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, gagnrýndi í dag að öllum þeim stjórnendum, sem sagt verður upp vegna hagræðinga í skólakerfinu sem samþykktar voru á borgarstjórnarfundi í dag, væru konur. „Tillögurnar, að teknu tilliti til umsagna menntaráðs, gera ráð fyrir fækkun í yfirstjórn skóla. Gengið er út frá því að skólastjórum og aðstoðarskólastjórum verði sagt upp, þó svo að stór hluti aðstoðarskólastjóra leikskóla séu í lágu hlutfalli stjórnunar vegna smæðar leikskólanna,“ segir Oddný og bendir á að þær séu um 10-40% hlutfall stjórnunar. Oddný ítrekar að á leikskólasviði verði 47 stjórnendum sagt upp, leikskólastjóra og aðstoðarleikskólastjórum. Við breytingarnar verði til 25 nýjar stöður stjórnenda og aðrar lausar stöður vegna annarra aðstæðna séu 7 talsins. Alls þurfi því á næstu mánuðum að ráða 32 stjórnendur til leikskóla borgarinnar og þá séu 15 stjórnendur. Þar er um að ræða leikskólastjóra og aðstoðarleikskólarstjóra sem nú eru að störfum án stjórnunarstarfs, að sögn Oddnýjar. „Vegna forgangsröðunar meirihluta Besta flokksins og Samfylkingarinnar í þágu nýrra leikskólaplássa fyrir stóran árgang leikskólabarna verða nýráðningar til leikskólanna á árinu 2011 að lágmarki 55. Þar af eru deildarstjórastöður um 10 og til viðbótar eru 10-15 deildarstjórastöður að losna síðar á árinu. Því verður hægt að bjóða öllum áfram störf hjá leikskólum borgarinnar eftir breytingarnar, leikskólastjórastöðu, aðstoðarleikskólastjórastöðu, deildarstjórastöðu eða sérkennslustjórastöðu,“ segir Oddný. Tengdar fréttir Konur fá að fjúka frá borginni Alls verður 46 stjórnendum í skólakerfinu sagt upp hjá Reykjavíkurborg um næstu mánaðamót vegna breytinga á skólakerfinu sem borgarráð samþykkti í gær, samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu Leikskóla- og Menntasviði Reykjavíkurborgar. Allt eru þetta konur sem missa vinnuna, en einhverjar þeirra munu fá önnur störf hjá borginni. 19. apríl 2011 14:26 Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Veður Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Fleiri fréttir Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi Sjá meira
„90% starfsmanna leikskóla eru konur. Það gefur að skilja að þegar kemur til breytinga í leikskólum þá hreyfir það við störfum kvenstjórnenda,“ segir Oddný Sturludóttir, formaður menntaráðs Reykjavíkurborgar. Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, gagnrýndi í dag að öllum þeim stjórnendum, sem sagt verður upp vegna hagræðinga í skólakerfinu sem samþykktar voru á borgarstjórnarfundi í dag, væru konur. „Tillögurnar, að teknu tilliti til umsagna menntaráðs, gera ráð fyrir fækkun í yfirstjórn skóla. Gengið er út frá því að skólastjórum og aðstoðarskólastjórum verði sagt upp, þó svo að stór hluti aðstoðarskólastjóra leikskóla séu í lágu hlutfalli stjórnunar vegna smæðar leikskólanna,“ segir Oddný og bendir á að þær séu um 10-40% hlutfall stjórnunar. Oddný ítrekar að á leikskólasviði verði 47 stjórnendum sagt upp, leikskólastjóra og aðstoðarleikskólastjórum. Við breytingarnar verði til 25 nýjar stöður stjórnenda og aðrar lausar stöður vegna annarra aðstæðna séu 7 talsins. Alls þurfi því á næstu mánuðum að ráða 32 stjórnendur til leikskóla borgarinnar og þá séu 15 stjórnendur. Þar er um að ræða leikskólastjóra og aðstoðarleikskólarstjóra sem nú eru að störfum án stjórnunarstarfs, að sögn Oddnýjar. „Vegna forgangsröðunar meirihluta Besta flokksins og Samfylkingarinnar í þágu nýrra leikskólaplássa fyrir stóran árgang leikskólabarna verða nýráðningar til leikskólanna á árinu 2011 að lágmarki 55. Þar af eru deildarstjórastöður um 10 og til viðbótar eru 10-15 deildarstjórastöður að losna síðar á árinu. Því verður hægt að bjóða öllum áfram störf hjá leikskólum borgarinnar eftir breytingarnar, leikskólastjórastöðu, aðstoðarleikskólastjórastöðu, deildarstjórastöðu eða sérkennslustjórastöðu,“ segir Oddný.
Tengdar fréttir Konur fá að fjúka frá borginni Alls verður 46 stjórnendum í skólakerfinu sagt upp hjá Reykjavíkurborg um næstu mánaðamót vegna breytinga á skólakerfinu sem borgarráð samþykkti í gær, samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu Leikskóla- og Menntasviði Reykjavíkurborgar. Allt eru þetta konur sem missa vinnuna, en einhverjar þeirra munu fá önnur störf hjá borginni. 19. apríl 2011 14:26 Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Veður Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Fleiri fréttir Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi Sjá meira
Konur fá að fjúka frá borginni Alls verður 46 stjórnendum í skólakerfinu sagt upp hjá Reykjavíkurborg um næstu mánaðamót vegna breytinga á skólakerfinu sem borgarráð samþykkti í gær, samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu Leikskóla- og Menntasviði Reykjavíkurborgar. Allt eru þetta konur sem missa vinnuna, en einhverjar þeirra munu fá önnur störf hjá borginni. 19. apríl 2011 14:26
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent