Þormóður: Vill fá verðlaun á heimsbikarmóti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. apríl 2011 08:00 Þormóður Jónsson varð í gær tvöfaldur Íslandsmeistari í júdó og stefnir hann næst að komast á verðlaunapall á heimsbikarmóti. Hann segir að keppnin á mótinu í gær hafi verið eins og hann bjóst við fyrirfram. „Nema að Gunnar Nelson var með í dag. Ég fékk þó ekki að glíma við hann," sagði Þormóður en viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan. „En ég þurfti samt sem áður að eiga góðan dag. Ég þurfti að vera tilbúinn og það var það sem ég reyndi að gera." Fram undan hjá Þormóði eru stífar æfingar. „Næstu fjórar vikur verða hreint helvíti en þá ætla ég að koma skrokknum í toppstand. Eftir það sem ég fer til Tékklands sem er mitt annað heimaland og verð þar í stífrí júdóþjálfun." „Eftir fjórar vikur þar fer ég á Smáþjóðaleikana til að fínstilla mig því eftir þá koma þrjú heimsbikarmót í röð." „Þar ætla ég að reyna að toppa og finnst mér að ég standi mjög vel að vígi í dag. Mitt markmið er að reyna að komast á pall á heimsbikarmóti og hvar ég stend í heiminum eftir það verður bara að koma í ljós." „Ég varð fimmti á heimsbikarmóti fyrir mánuði síðan og því einni glímu frá því að komast á pall. Ég tel það því vera raunhæft markmið." Innlendar Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Sjá meira
Þormóður Jónsson varð í gær tvöfaldur Íslandsmeistari í júdó og stefnir hann næst að komast á verðlaunapall á heimsbikarmóti. Hann segir að keppnin á mótinu í gær hafi verið eins og hann bjóst við fyrirfram. „Nema að Gunnar Nelson var með í dag. Ég fékk þó ekki að glíma við hann," sagði Þormóður en viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan. „En ég þurfti samt sem áður að eiga góðan dag. Ég þurfti að vera tilbúinn og það var það sem ég reyndi að gera." Fram undan hjá Þormóði eru stífar æfingar. „Næstu fjórar vikur verða hreint helvíti en þá ætla ég að koma skrokknum í toppstand. Eftir það sem ég fer til Tékklands sem er mitt annað heimaland og verð þar í stífrí júdóþjálfun." „Eftir fjórar vikur þar fer ég á Smáþjóðaleikana til að fínstilla mig því eftir þá koma þrjú heimsbikarmót í röð." „Þar ætla ég að reyna að toppa og finnst mér að ég standi mjög vel að vígi í dag. Mitt markmið er að reyna að komast á pall á heimsbikarmóti og hvar ég stend í heiminum eftir það verður bara að koma í ljós." „Ég varð fimmti á heimsbikarmóti fyrir mánuði síðan og því einni glímu frá því að komast á pall. Ég tel það því vera raunhæft markmið."
Innlendar Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn