Þórir: Smánarlegt hvernig við komum fram við okkar afreksfólk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2011 20:30 Framkvæmdarstjóri KSÍ, Þórir Hákonarson gagnrýndi stjórnvöld í pistli á heimasíðu sambandsins í gær. En Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra vill láta kanna möguleika á því að menning og listir fái hlut af þeim tekjum sem Íslensk Getspá hefur af Lottó. Lottótekjur skiptast nú á milli Öryrkjabandalags Íslands annarsvegar og ÍSÍ og UMFÍ hinsvegar. Hörður Magnússon, tók viðtal við Þóri í kvöldfréttum Stöðvar 2 og má sjá viðtalið í heild sinni með því að smella hér fyrir ofan. „Miðað við það fjármagn sem Íþróttahreyfingin og Öryrkjabandalagið fær núna þá sé ég ekki ástæðu til þess að vera að skera það niður með því að dreifa tekjunum af Lottóinu á fleiri aðila," segir Þórir. Þórir skilur ekki af hverju menningarfrömuðir beri sig alltaf saman við íþróttahreyfinguna. „Mér finnst þetta fyrst og fremst koma frá menningar- og listageiranum. Ég sé ekki að íþróttirnar eigi eitthvað að standa í vegi fyrir því að menningar og listir dafni í samfélaginu og öfugt. Ég tel þennan samanburð vera algjörlega út í hött og það er engin ástæða til þess að vera bera þessa tvo þætti saman," segir Þórir. Þórir segir skilningsleysi stjórnvalda gagnvart afreksíþróttafólki vera smánarlegt. „Mér finnst það smánarlegt hvernig við erum að koma fram við okkar afreksfólk í íþróttum alveg sama í hvaða íþrótt það er. Við styðjum lítið sem ekkert við bakið á þeim," segir Þórir. Innlendar Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira
Framkvæmdarstjóri KSÍ, Þórir Hákonarson gagnrýndi stjórnvöld í pistli á heimasíðu sambandsins í gær. En Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra vill láta kanna möguleika á því að menning og listir fái hlut af þeim tekjum sem Íslensk Getspá hefur af Lottó. Lottótekjur skiptast nú á milli Öryrkjabandalags Íslands annarsvegar og ÍSÍ og UMFÍ hinsvegar. Hörður Magnússon, tók viðtal við Þóri í kvöldfréttum Stöðvar 2 og má sjá viðtalið í heild sinni með því að smella hér fyrir ofan. „Miðað við það fjármagn sem Íþróttahreyfingin og Öryrkjabandalagið fær núna þá sé ég ekki ástæðu til þess að vera að skera það niður með því að dreifa tekjunum af Lottóinu á fleiri aðila," segir Þórir. Þórir skilur ekki af hverju menningarfrömuðir beri sig alltaf saman við íþróttahreyfinguna. „Mér finnst þetta fyrst og fremst koma frá menningar- og listageiranum. Ég sé ekki að íþróttirnar eigi eitthvað að standa í vegi fyrir því að menningar og listir dafni í samfélaginu og öfugt. Ég tel þennan samanburð vera algjörlega út í hött og það er engin ástæða til þess að vera bera þessa tvo þætti saman," segir Þórir. Þórir segir skilningsleysi stjórnvalda gagnvart afreksíþróttafólki vera smánarlegt. „Mér finnst það smánarlegt hvernig við erum að koma fram við okkar afreksfólk í íþróttum alveg sama í hvaða íþrótt það er. Við styðjum lítið sem ekkert við bakið á þeim," segir Þórir.
Innlendar Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira