Sigurður tilnefndur til dönsku leikhússverðlaunanna 26. apríl 2010 14:17 Sigurður Óli sést hér fremstur í flokki með hljómsveit sinni, Croisztans. Leikmyndahönnuðurinn Sigurður Óli Pálmason er tilnefndur til dönsku Reumert-verðlaunanna, þeirra flottustu sem veitt eru í danska leikhúsheiminum. Sigurður er tilnefndur fyrir tvær sýningar sem hann vann fyrir Momentum-leikhúsið í Óðinsvéum. Þær heita Hvernig maður drepur fjölskyldu sína og Valkyrjan. Á heimasíðu leikhússins er leikmyndum hans lýst sem einingahúsaleikmyndum. Sigurður Óli útskrifaðist sem leikmyndahönnuður úr Statens Teaterskole í Kaupmannahöfn fyrir þremur árum. Hann hefur mestmegnis starfað í Danmörku en vann meðal annars að Kirsuberjagarði Nemendaleikhússins í Borgarleikhúsinu 2008. Hann var einnig söngvari hljómsveitarinnar Texas Jesús, sem var áberandi hér á landi á níunda áratugnum. Síðustu ár hefur hann aftur á móti leitt hljómsveitina Croisztans, sem spilaði meðal annars á Airwaves fyrir nokkrum árum. Reumert-verðlaunin verða afhent í Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn 9. maí næstkomandi. Lífið Menning Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
Leikmyndahönnuðurinn Sigurður Óli Pálmason er tilnefndur til dönsku Reumert-verðlaunanna, þeirra flottustu sem veitt eru í danska leikhúsheiminum. Sigurður er tilnefndur fyrir tvær sýningar sem hann vann fyrir Momentum-leikhúsið í Óðinsvéum. Þær heita Hvernig maður drepur fjölskyldu sína og Valkyrjan. Á heimasíðu leikhússins er leikmyndum hans lýst sem einingahúsaleikmyndum. Sigurður Óli útskrifaðist sem leikmyndahönnuður úr Statens Teaterskole í Kaupmannahöfn fyrir þremur árum. Hann hefur mestmegnis starfað í Danmörku en vann meðal annars að Kirsuberjagarði Nemendaleikhússins í Borgarleikhúsinu 2008. Hann var einnig söngvari hljómsveitarinnar Texas Jesús, sem var áberandi hér á landi á níunda áratugnum. Síðustu ár hefur hann aftur á móti leitt hljómsveitina Croisztans, sem spilaði meðal annars á Airwaves fyrir nokkrum árum. Reumert-verðlaunin verða afhent í Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn 9. maí næstkomandi.
Lífið Menning Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira