Innlent

Enn skelfur jörð við Eldey

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Töluverð skjálftavirkni hefur verið við Eldey að undanförnu. Mynd/ Veðurstofan.
Töluverð skjálftavirkni hefur verið við Eldey að undanförnu. Mynd/ Veðurstofan.
Snarpur skjálfti varð við Eldey um klukkan 17:21 í dag. Hann var 3,8 á Richter. Nokkur skjálftavirkni hefur verið þarna á svæðinu að undanförnu, en á mánudagskvöld mældust að minnsta kosti fjórir skjálftar þar yfir 3 stig á Richter.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×