Enski boltinn

Eiður Smári á bekknum hjá Stoke

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Fyrsti leikur dagsins í enska boltanum er viðureign Stoke City og West Ham United á Britannia-vellinum í Stoke. Leikurinn hefst klukkan 11.45.

Eiður Smári Guðjohnsen er aftur á varamannabekk Stoke en hann kom ekkert við sögu í síðasta leik.

Byrjunarlið West Ham: Green, Jacobsen, da Costa, Upson, Gabbidon, Behrami, Parker, Noble, Piquionne, Obinna, Cole.

Varamenn: Stech, Tomkins, Barrera, Boa Morte, Kovac, McCarthy, Faubert.

Byrjunarlið Stoke: Sorensen, Huth, Shawcross, Faye, Collins, Pennant, Delap, Whitehead, Etherington, Walters, Jones.

Varamenn: Begovic, Higginbotham, Whelan, Eiður Smári, Fuller, Wilson, Wilkinson.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×