Enski boltinn

Man Utd lánar Cleverley til Wigan

Elvar Geir Magnússon skrifar
Tom Cleverley vakti mikla athygli með Manchester United á undirbúningstímabilinu.
Tom Cleverley vakti mikla athygli með Manchester United á undirbúningstímabilinu.

Wigan hefur fengið Tom Cleverley lánaðan frá Manchester United út þessa leiktíð. Cleverley stóð sig gríðarlega vel með United á undirbúningstímabilinu.

Þessi 21. árs leikmaður er miðjumaður en getur leyst fleiri stöður. Roberto Martinez segir að koma leikmannsins bjóði upp á nýja möguleika fyrir lið hans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×