Móðir Brittany deildi rúmi með ekkli dóttur sinnar 20. ágúst 2010 08:00 Samrýnd Móðir Brittany Murphy, Sharon, sagði við lögregluþjón að hún og ekkill dóttur hennar deildu rúmi eftir andlát Brittany. Slúðurblöð hið vestra hafa gert sér mat úr þessu og vilja meina að Sharon hafi átt í sambandi við Simon eftir dauða Brittany. nordicphotos/getty Móðir leikkonunnar Brittany Murphy sagði rannsóknarlögreglumönnum að hún deildi rúmi með ekkli dóttur sinnar. Sharon Murphy bjó heima hjá dóttur sinni og eiginmanni hennar og var það hún sem kom að dóttur sinni látinni. Leikkonan Brittany Murphy fannst látin á heimili sínu þann 20. desember í fyrra. Við rannsókn málsins tjáði móðir leikkonunnar rannsóknarlögreglumanni að hún deildi rúmi með ekkli dóttur sinnar. Í rannsóknarskýrslunni stendur að Sharon Murphy hafi leitt lögreglumann í gegnum húsið og þegar þau gengu í gegnum hjónaherbergið á hún að hafa bent á rúmið og sagt lögreglumanninum að þetta væri „hennar hlið rúmsins". Auk þess fundust lyf á náttborði sem stóð við hlið rúmsins og voru þau skráð á nöfnin Sharon Murphy og Sharon Monjack. Simon Monjack, ekkill Brittany, sagðist í viðtölum syrgja eiginkonu sína mjög og sagði hann Hollywood hafa dregið hana til dauða. Monjack fannst látinn á heimili þeirra hjóna þann 23. maí síðastliðinn og er talið að dánarmein hans hafi verið hið sama og hjá Brittany. Slúðurrit vestanhafs vilja meina að Monjack og Sharon Murphy hafi átt í einhvers konar ástarsambandi eftir andlát Brittany, en slíkt hefur þó aldrei fengist staðfest. Lífið Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Móðir leikkonunnar Brittany Murphy sagði rannsóknarlögreglumönnum að hún deildi rúmi með ekkli dóttur sinnar. Sharon Murphy bjó heima hjá dóttur sinni og eiginmanni hennar og var það hún sem kom að dóttur sinni látinni. Leikkonan Brittany Murphy fannst látin á heimili sínu þann 20. desember í fyrra. Við rannsókn málsins tjáði móðir leikkonunnar rannsóknarlögreglumanni að hún deildi rúmi með ekkli dóttur sinnar. Í rannsóknarskýrslunni stendur að Sharon Murphy hafi leitt lögreglumann í gegnum húsið og þegar þau gengu í gegnum hjónaherbergið á hún að hafa bent á rúmið og sagt lögreglumanninum að þetta væri „hennar hlið rúmsins". Auk þess fundust lyf á náttborði sem stóð við hlið rúmsins og voru þau skráð á nöfnin Sharon Murphy og Sharon Monjack. Simon Monjack, ekkill Brittany, sagðist í viðtölum syrgja eiginkonu sína mjög og sagði hann Hollywood hafa dregið hana til dauða. Monjack fannst látinn á heimili þeirra hjóna þann 23. maí síðastliðinn og er talið að dánarmein hans hafi verið hið sama og hjá Brittany. Slúðurrit vestanhafs vilja meina að Monjack og Sharon Murphy hafi átt í einhvers konar ástarsambandi eftir andlát Brittany, en slíkt hefur þó aldrei fengist staðfest.
Lífið Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira