Móðir Brittany deildi rúmi með ekkli dóttur sinnar 20. ágúst 2010 08:00 Samrýnd Móðir Brittany Murphy, Sharon, sagði við lögregluþjón að hún og ekkill dóttur hennar deildu rúmi eftir andlát Brittany. Slúðurblöð hið vestra hafa gert sér mat úr þessu og vilja meina að Sharon hafi átt í sambandi við Simon eftir dauða Brittany. nordicphotos/getty Móðir leikkonunnar Brittany Murphy sagði rannsóknarlögreglumönnum að hún deildi rúmi með ekkli dóttur sinnar. Sharon Murphy bjó heima hjá dóttur sinni og eiginmanni hennar og var það hún sem kom að dóttur sinni látinni. Leikkonan Brittany Murphy fannst látin á heimili sínu þann 20. desember í fyrra. Við rannsókn málsins tjáði móðir leikkonunnar rannsóknarlögreglumanni að hún deildi rúmi með ekkli dóttur sinnar. Í rannsóknarskýrslunni stendur að Sharon Murphy hafi leitt lögreglumann í gegnum húsið og þegar þau gengu í gegnum hjónaherbergið á hún að hafa bent á rúmið og sagt lögreglumanninum að þetta væri „hennar hlið rúmsins". Auk þess fundust lyf á náttborði sem stóð við hlið rúmsins og voru þau skráð á nöfnin Sharon Murphy og Sharon Monjack. Simon Monjack, ekkill Brittany, sagðist í viðtölum syrgja eiginkonu sína mjög og sagði hann Hollywood hafa dregið hana til dauða. Monjack fannst látinn á heimili þeirra hjóna þann 23. maí síðastliðinn og er talið að dánarmein hans hafi verið hið sama og hjá Brittany. Slúðurrit vestanhafs vilja meina að Monjack og Sharon Murphy hafi átt í einhvers konar ástarsambandi eftir andlát Brittany, en slíkt hefur þó aldrei fengist staðfest. Lífið Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Sjá meira
Móðir leikkonunnar Brittany Murphy sagði rannsóknarlögreglumönnum að hún deildi rúmi með ekkli dóttur sinnar. Sharon Murphy bjó heima hjá dóttur sinni og eiginmanni hennar og var það hún sem kom að dóttur sinni látinni. Leikkonan Brittany Murphy fannst látin á heimili sínu þann 20. desember í fyrra. Við rannsókn málsins tjáði móðir leikkonunnar rannsóknarlögreglumanni að hún deildi rúmi með ekkli dóttur sinnar. Í rannsóknarskýrslunni stendur að Sharon Murphy hafi leitt lögreglumann í gegnum húsið og þegar þau gengu í gegnum hjónaherbergið á hún að hafa bent á rúmið og sagt lögreglumanninum að þetta væri „hennar hlið rúmsins". Auk þess fundust lyf á náttborði sem stóð við hlið rúmsins og voru þau skráð á nöfnin Sharon Murphy og Sharon Monjack. Simon Monjack, ekkill Brittany, sagðist í viðtölum syrgja eiginkonu sína mjög og sagði hann Hollywood hafa dregið hana til dauða. Monjack fannst látinn á heimili þeirra hjóna þann 23. maí síðastliðinn og er talið að dánarmein hans hafi verið hið sama og hjá Brittany. Slúðurrit vestanhafs vilja meina að Monjack og Sharon Murphy hafi átt í einhvers konar ástarsambandi eftir andlát Brittany, en slíkt hefur þó aldrei fengist staðfest.
Lífið Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Sjá meira