Lífið

Vel skipuð dómnefnd

Leikstjóri Sumarlandsins verður í dómnefnd keppninnar Ljósvakaljóð sem kynnir úrslit 22. október.
fréttablaðið/valli
Leikstjóri Sumarlandsins verður í dómnefnd keppninnar Ljósvakaljóð sem kynnir úrslit 22. október. fréttablaðið/valli
Leikstjórarnir Grímur Hákonar­son, Guðný Halldórsdóttir og Óskar Jónasson verða í dómnefnd um bestu stuttmyndina í stuttmynda- og handritakeppninni Ljósvakaljóð sem kynnir úrslit í Norræna húsinu 22. október. Í dómnefnd um bestu innsendu handritin sitja þeir Árni Óli Ágústsson leikstjóri, Ólafur Egill Egilsson leikari og handritshöfundurinn Hrafnkell Stefánsson. Skilafrestur á verkum í Ljósvaka­ljóð í ár er til og með mánudeginum 18. október. Fólk á aldrinum 15-25 ára getur tekið þátt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.