Prumpa meira eftir prótínþamb 20. maí 2010 09:30 Sagan segir að vöðvatröllið Gaz Man hafi fengið viðurnefni sitt eftir mikla neyslu prótíns. Harka er hlaupin í íslenska prótíndrykkjamarkaðinn eins og Fréttablaðið greindi frá í gær. Íslensku prótíndrykkirnir Hámark og Hleðsla eru með yfirburðastöðu á markaðnum samkvæmt tölum frá Capacent og eru báðir auglýstir sem vinsælasti prótíndrykkur landsins. Prótínmarkaðurinn stækkaði um 433 prósent með tilkomu íslensku drykkjanna. Fréttablaðið hafði samband við Einar Oddsson lækni sem staðfesti að neysla á prótíndrykkjum sé mjög algeng orsök vindgangs. Þegar tekið er tillit til gríðarlegrar söluaukningar á slíkum drykkjum má slá því föstu að vindgangur er vandamál í gríðarlegri sókn á Íslandi. En er prótíndrykkjaneysla algeng greining á vandamálum fólks? „Það fer eftir sjúklingahópnum sem þú ert að fást við," segir Einar. „Það er algengt að yngra fólk sé að drekka prótíndrykki - í sambandi við æfingaprógramm og þess háttar. Það er slatti af fólki sem notar talsvert mikið af þessu, í vaxtarrækt og lyftingum og þess háttar. Þetta er mishollt fyrir fólk." Og má búast við að þetta fólk reki meira við en meðalmaðurinn? „Já (hlær). En við höfum svo sem ekki mælingar á því." - afb Lífið Menning Tengdar fréttir Arnar Grant í pústrum á prótínmarkaði Arnar Grant segir drykkinn Hleðslu súrann og að prótíndrykkir eigi ekki að vera súrir. Hann fullyrðir að sinn drykkur, Hámark, hafi selst meira á árinu. 19. maí 2010 07:00 Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Harka er hlaupin í íslenska prótíndrykkjamarkaðinn eins og Fréttablaðið greindi frá í gær. Íslensku prótíndrykkirnir Hámark og Hleðsla eru með yfirburðastöðu á markaðnum samkvæmt tölum frá Capacent og eru báðir auglýstir sem vinsælasti prótíndrykkur landsins. Prótínmarkaðurinn stækkaði um 433 prósent með tilkomu íslensku drykkjanna. Fréttablaðið hafði samband við Einar Oddsson lækni sem staðfesti að neysla á prótíndrykkjum sé mjög algeng orsök vindgangs. Þegar tekið er tillit til gríðarlegrar söluaukningar á slíkum drykkjum má slá því föstu að vindgangur er vandamál í gríðarlegri sókn á Íslandi. En er prótíndrykkjaneysla algeng greining á vandamálum fólks? „Það fer eftir sjúklingahópnum sem þú ert að fást við," segir Einar. „Það er algengt að yngra fólk sé að drekka prótíndrykki - í sambandi við æfingaprógramm og þess háttar. Það er slatti af fólki sem notar talsvert mikið af þessu, í vaxtarrækt og lyftingum og þess háttar. Þetta er mishollt fyrir fólk." Og má búast við að þetta fólk reki meira við en meðalmaðurinn? „Já (hlær). En við höfum svo sem ekki mælingar á því." - afb
Lífið Menning Tengdar fréttir Arnar Grant í pústrum á prótínmarkaði Arnar Grant segir drykkinn Hleðslu súrann og að prótíndrykkir eigi ekki að vera súrir. Hann fullyrðir að sinn drykkur, Hámark, hafi selst meira á árinu. 19. maí 2010 07:00 Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Arnar Grant í pústrum á prótínmarkaði Arnar Grant segir drykkinn Hleðslu súrann og að prótíndrykkir eigi ekki að vera súrir. Hann fullyrðir að sinn drykkur, Hámark, hafi selst meira á árinu. 19. maí 2010 07:00