Innlent

Samið um þinglok - vatnalögin söltuð og fækkun ráðuneyta í nefnd

Flokkarnir á Alþingi hafa komist að samkomulagi um þinglok. Þá mun vatnafrumvarpið verða sett í salt þangað til í haust. Frumvarp sem snertir á greiðsluvanda heimilanna, eða svokallaður heimilispakki, verður afgreiddur fyrir þinglok. Varnamálalög munu verða samþykkt en með breytingum þó. Fækkun ráðuneyta verður afgreitt í nefnd.

Þingi verður frestað á morgun til 24. júní þar sem til stendur að afgreiða þau mál sem samkomulag er um.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×