Tíska og hönnun

Íslensk hönnun sem má borða

Í Bleika boðinu, sem haldið var á vegum Krabbameinsfélagsins 22. október síðastliðinn í Háskólanum í Reykjavík, seldu og kynntu Þórunn Hannesdóttir og Herborg Harpa Ingvarsdóttir, sem skipa hönnunarfyrirtækið FÆRIÐ , bleika slaufuhlaupið sem þær hönnuðu til styrktar Krabbameinsfélaginu.

„Við vorum að setja nýja vöru á markað sem heitir „Fáðu gott fyrir gott" sem er bleikt slaufunammi. Því er ætlað að stækka markhóp bleiku slaufunnar..." sögðu þær meðal annars í meðfylgjandi myndskeiði.

Færið á Facebook. Skoða myndir úr Bleika boðinu hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×