Meðfylgjandi myndir voru teknar á Listakvöldi Baileys 2010 sem haldið var í gærkvöldi á Maritime museum í Grandagarði.
Þrjár íslenskar listakonur, Lína Rut, Harpa Einarsdóttir og Una Hlín Kristjánsdóttir, sem allar hafa skarað hafa fram úr og sett mark sitt á tísku og tíðaranda með dugnaði og listrænni sýn undanfarið ár voru heiðraðar.
Fjöldi fólks kom og fagnaði með þessum hæfileikaríku konum. Stemningin var frábær eins og sést á myndunum í myndasafni.