Erlent

Tólf drukknuðu í flóðum

Mynd/AFP
Að minnsta kosti 12 drukknuðu í flóðum í suðurhluta Rússlands í gær en þar hefur verið úrhellisrigning undanfarna daga. Þriggja er saknað. Nokkur hundruð íbúar á flóðasvæðunum hafa verið fluttir burt frá heimilum sínum og þá hafa hermenn verið sendir til að aðstoða við fólksflutninga.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×