Fimmtán sagt upp á fréttastofu RÚV 22. janúar 2010 13:56 Mynd/Pjetur Fimmtán starfsmönnum á fréttastofu Ríkisútvarpsins var sagt upp gær og í dag og þar á meðal eru fréttamenn, tæknimenn og annað starfsfólk. Fyrir uppsagnirnar störfuðu rúmlega 100 starfsmenn á fréttastofunni og því fengu um 15% starfsmanna þar uppsagnarbréf. Alls var 30 fastráðnum starfsmönnum hjá RÚV sagt upp sem og 10 verktökum og fólki í tímavinnu. Páll Magnússon, útvarpsstjóri, boðaði til starfsmannafundar eftir hádegi þar sem hann gerði starfsmönnum sínum grein fyrir breytingunum en RÚV þarf alls að skera niður um fjögur hundruð milljónir króna. Útsendingar svæðisstöðva Ríkisútvarpsins verða lagðar niður á næstunni og var fréttamönnum á svæðisstöðvunum sagt upp. Samkvæmt heimildum Vísis eru fréttamennirnir Borgþór Arngrímsson, Elín Hirst, Friðrik Páll Jónsson, Guðrún Frímannsdóttir og Jóhanna Margrét Einarsdóttir í hópi þeirra sem sem fengu uppsagnarbréf. Einnig var Elsu Maríu Jakobsdóttur, Jóhönnu Vilhjálmsdóttur og Þóru Tómasdóttur liðsmönnum Kastljóss sagt upp. Tengdar fréttir Blóðugur niðurskurður á RÚV: Elín Hirst meðal þeirra sem var sagt upp Fréttakonunni Elínu Hirst og dagskrágerðarkonunum Þóru Tómasdóttur, Elsu Maríu Jakobsdóttur og Jóhönnu Vilhjálmsdóttur, hefur verið sagt upp störfum hjá RÚV. Þeim var tilkynnt um uppsagnirnar í dag en þær verða tilkynntar formlega á morgun samkvæmt heimildum Vísis. 21. janúar 2010 19:16 Mörður: Páll segi af sér og skili jeppanum Varaþingmaður Samfylkingarinnar vill að Páll Magnússon segi af sér sem útvarpsstjóri. Hann gagnrýnir stjórn stofnunarinnar og tekur upp hanskann fyrir Vinstri græna og ályktun sem samþykkt var flokksráðsfundi flokksins um síðustu helgi þar sem þungum áhyggjum var lýst af stöðu fjölmiðla á Íslandi. 22. janúar 2010 11:13 RÚV hafnar aðdróttunum Vinstri grænna Stjórn Ríkisútvarpsins harmar ályktun flokksráðs Vinstri grænna um síðustu helgi og „hafnar þeim aðdróttunum sem þar er beint að starfsfólki og starfsemi RÚV.“ Stjórnin telur ályktunina meiðandi fyrir starfsfólk Ríkisútvarpsins og lýsa fádæma vanþekkingu flutningsmanna og þeirra sem hana samþykktu. 22. janúar 2010 09:51 Útsendingar svæðisstöðva RÚV lagðar niður Útsendingar svæðisstöðva Ríkisútvarpsins verða lagðar niður á næstunni. Þremur starfsmönnum stofnunarinnar á Austurlandi hefur verið sagt upp og húsnæði RÚV á Egilsstöðum er til sölu. Þetta kemur fram á fréttavefnum Austurgluggi.is 22. janúar 2010 13:11 Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Sjá meira
Fimmtán starfsmönnum á fréttastofu Ríkisútvarpsins var sagt upp gær og í dag og þar á meðal eru fréttamenn, tæknimenn og annað starfsfólk. Fyrir uppsagnirnar störfuðu rúmlega 100 starfsmenn á fréttastofunni og því fengu um 15% starfsmanna þar uppsagnarbréf. Alls var 30 fastráðnum starfsmönnum hjá RÚV sagt upp sem og 10 verktökum og fólki í tímavinnu. Páll Magnússon, útvarpsstjóri, boðaði til starfsmannafundar eftir hádegi þar sem hann gerði starfsmönnum sínum grein fyrir breytingunum en RÚV þarf alls að skera niður um fjögur hundruð milljónir króna. Útsendingar svæðisstöðva Ríkisútvarpsins verða lagðar niður á næstunni og var fréttamönnum á svæðisstöðvunum sagt upp. Samkvæmt heimildum Vísis eru fréttamennirnir Borgþór Arngrímsson, Elín Hirst, Friðrik Páll Jónsson, Guðrún Frímannsdóttir og Jóhanna Margrét Einarsdóttir í hópi þeirra sem sem fengu uppsagnarbréf. Einnig var Elsu Maríu Jakobsdóttur, Jóhönnu Vilhjálmsdóttur og Þóru Tómasdóttur liðsmönnum Kastljóss sagt upp.
Tengdar fréttir Blóðugur niðurskurður á RÚV: Elín Hirst meðal þeirra sem var sagt upp Fréttakonunni Elínu Hirst og dagskrágerðarkonunum Þóru Tómasdóttur, Elsu Maríu Jakobsdóttur og Jóhönnu Vilhjálmsdóttur, hefur verið sagt upp störfum hjá RÚV. Þeim var tilkynnt um uppsagnirnar í dag en þær verða tilkynntar formlega á morgun samkvæmt heimildum Vísis. 21. janúar 2010 19:16 Mörður: Páll segi af sér og skili jeppanum Varaþingmaður Samfylkingarinnar vill að Páll Magnússon segi af sér sem útvarpsstjóri. Hann gagnrýnir stjórn stofnunarinnar og tekur upp hanskann fyrir Vinstri græna og ályktun sem samþykkt var flokksráðsfundi flokksins um síðustu helgi þar sem þungum áhyggjum var lýst af stöðu fjölmiðla á Íslandi. 22. janúar 2010 11:13 RÚV hafnar aðdróttunum Vinstri grænna Stjórn Ríkisútvarpsins harmar ályktun flokksráðs Vinstri grænna um síðustu helgi og „hafnar þeim aðdróttunum sem þar er beint að starfsfólki og starfsemi RÚV.“ Stjórnin telur ályktunina meiðandi fyrir starfsfólk Ríkisútvarpsins og lýsa fádæma vanþekkingu flutningsmanna og þeirra sem hana samþykktu. 22. janúar 2010 09:51 Útsendingar svæðisstöðva RÚV lagðar niður Útsendingar svæðisstöðva Ríkisútvarpsins verða lagðar niður á næstunni. Þremur starfsmönnum stofnunarinnar á Austurlandi hefur verið sagt upp og húsnæði RÚV á Egilsstöðum er til sölu. Þetta kemur fram á fréttavefnum Austurgluggi.is 22. janúar 2010 13:11 Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Sjá meira
Blóðugur niðurskurður á RÚV: Elín Hirst meðal þeirra sem var sagt upp Fréttakonunni Elínu Hirst og dagskrágerðarkonunum Þóru Tómasdóttur, Elsu Maríu Jakobsdóttur og Jóhönnu Vilhjálmsdóttur, hefur verið sagt upp störfum hjá RÚV. Þeim var tilkynnt um uppsagnirnar í dag en þær verða tilkynntar formlega á morgun samkvæmt heimildum Vísis. 21. janúar 2010 19:16
Mörður: Páll segi af sér og skili jeppanum Varaþingmaður Samfylkingarinnar vill að Páll Magnússon segi af sér sem útvarpsstjóri. Hann gagnrýnir stjórn stofnunarinnar og tekur upp hanskann fyrir Vinstri græna og ályktun sem samþykkt var flokksráðsfundi flokksins um síðustu helgi þar sem þungum áhyggjum var lýst af stöðu fjölmiðla á Íslandi. 22. janúar 2010 11:13
RÚV hafnar aðdróttunum Vinstri grænna Stjórn Ríkisútvarpsins harmar ályktun flokksráðs Vinstri grænna um síðustu helgi og „hafnar þeim aðdróttunum sem þar er beint að starfsfólki og starfsemi RÚV.“ Stjórnin telur ályktunina meiðandi fyrir starfsfólk Ríkisútvarpsins og lýsa fádæma vanþekkingu flutningsmanna og þeirra sem hana samþykktu. 22. janúar 2010 09:51
Útsendingar svæðisstöðva RÚV lagðar niður Útsendingar svæðisstöðva Ríkisútvarpsins verða lagðar niður á næstunni. Þremur starfsmönnum stofnunarinnar á Austurlandi hefur verið sagt upp og húsnæði RÚV á Egilsstöðum er til sölu. Þetta kemur fram á fréttavefnum Austurgluggi.is 22. janúar 2010 13:11