Ragnheiður Elín: Ögmundur reynir að koma í veg fyrir atvinnusköpun 24. febrúar 2010 22:00 Ragnheiður Elín Árnadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Mynd/Vilhelm Gunnarsson Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, sem er að fullu í eigu ríkisins, ætlar að leggja 100 milljónir til endurbóta á gamla hersjúkrahúsinu að Ásbrú. Félag í eigu Róberts Wessman hyggst síðan leigja aðstöðuna undir einkasjúkrahús fyrir útlendinga. Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að þegar peningar sem ættaðir eru úr vösum skattgreiðenda eru notaðir til að fjármagna einkasjúkrahús vakni ýmsar spurningar sem krefjist svara. Ragnheiður Elín Árnadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir í samtali við fréttastofu að ummæli Ögmundar lýsi grundvallarmisskilningi á því uppbyggingarstarfi sem fari fram á gamla varnarsvæðinu. Þróunarfélagið hafi verið stofnað sérstaklega til að nýta byggingarnar á svæðinu. „Þessar hundrað milljónir sem Þróunarfélagið er að leggja í uppbyggingu gamla herspítalans eru ekki skattfé í þeim skilningi að það verði þá tekið og sett inn í heilbrigðiskerfið annars staðar, ef þetta verkefni fellur um sjálft sig. Þær yrðu þá notaðar í annað uppbyggingarstarf upp á velli," segir þingmaðurinn. Ragnheiður Elín segir að málið snúist fyrst og fremst um að koma byggingunum á svæðinu og starfsemi í gang. „Það er með ólíkindum að Ögmundur Jónasson, þingmaður, sé eina ferðina enn að reyna að leggja stein í götu þeirra sem vilja skapa atvinnutækifæri á Suðurnesjum," segir Ragnheiður Elín. Tengdar fréttir Róbert Wessman opnar einkasjúkrahús Félag í eigu Róbert Wessman opnar einkasjúkrahús á gamla hersjúkrahúsinu að Ásbrú á næsta ári, en endurbætur á húsinu hefjast í mars. Sjúklingarnir verða sóttir til útlanda í liðskipta- og offituaðgerðir. Allt að 300 störf munu skapast í Reykjanesbæ, segir bæjarstjóri. 17. febrúar 2010 18:34 Ríkið leggur hundrað milljónir í einkasjúkrahús Róberts Ríkið leggur hundrað milljónir króna í endurbyggingu gamla hersjúkrahússins á varnarsvæðinu, sem Róbert Wessman ætlar að leigja undir einkasjúkrahús. 23. febrúar 2010 18:53 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Fleiri fréttir Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Sjá meira
Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, sem er að fullu í eigu ríkisins, ætlar að leggja 100 milljónir til endurbóta á gamla hersjúkrahúsinu að Ásbrú. Félag í eigu Róberts Wessman hyggst síðan leigja aðstöðuna undir einkasjúkrahús fyrir útlendinga. Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að þegar peningar sem ættaðir eru úr vösum skattgreiðenda eru notaðir til að fjármagna einkasjúkrahús vakni ýmsar spurningar sem krefjist svara. Ragnheiður Elín Árnadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir í samtali við fréttastofu að ummæli Ögmundar lýsi grundvallarmisskilningi á því uppbyggingarstarfi sem fari fram á gamla varnarsvæðinu. Þróunarfélagið hafi verið stofnað sérstaklega til að nýta byggingarnar á svæðinu. „Þessar hundrað milljónir sem Þróunarfélagið er að leggja í uppbyggingu gamla herspítalans eru ekki skattfé í þeim skilningi að það verði þá tekið og sett inn í heilbrigðiskerfið annars staðar, ef þetta verkefni fellur um sjálft sig. Þær yrðu þá notaðar í annað uppbyggingarstarf upp á velli," segir þingmaðurinn. Ragnheiður Elín segir að málið snúist fyrst og fremst um að koma byggingunum á svæðinu og starfsemi í gang. „Það er með ólíkindum að Ögmundur Jónasson, þingmaður, sé eina ferðina enn að reyna að leggja stein í götu þeirra sem vilja skapa atvinnutækifæri á Suðurnesjum," segir Ragnheiður Elín.
Tengdar fréttir Róbert Wessman opnar einkasjúkrahús Félag í eigu Róbert Wessman opnar einkasjúkrahús á gamla hersjúkrahúsinu að Ásbrú á næsta ári, en endurbætur á húsinu hefjast í mars. Sjúklingarnir verða sóttir til útlanda í liðskipta- og offituaðgerðir. Allt að 300 störf munu skapast í Reykjanesbæ, segir bæjarstjóri. 17. febrúar 2010 18:34 Ríkið leggur hundrað milljónir í einkasjúkrahús Róberts Ríkið leggur hundrað milljónir króna í endurbyggingu gamla hersjúkrahússins á varnarsvæðinu, sem Róbert Wessman ætlar að leigja undir einkasjúkrahús. 23. febrúar 2010 18:53 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Fleiri fréttir Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Sjá meira
Róbert Wessman opnar einkasjúkrahús Félag í eigu Róbert Wessman opnar einkasjúkrahús á gamla hersjúkrahúsinu að Ásbrú á næsta ári, en endurbætur á húsinu hefjast í mars. Sjúklingarnir verða sóttir til útlanda í liðskipta- og offituaðgerðir. Allt að 300 störf munu skapast í Reykjanesbæ, segir bæjarstjóri. 17. febrúar 2010 18:34
Ríkið leggur hundrað milljónir í einkasjúkrahús Róberts Ríkið leggur hundrað milljónir króna í endurbyggingu gamla hersjúkrahússins á varnarsvæðinu, sem Róbert Wessman ætlar að leigja undir einkasjúkrahús. 23. febrúar 2010 18:53