Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Atli Ísleifsson skrifar 24. september 2025 14:32 Málþingið fer fram milli klukkan 15:00 til 16:30. Vísir/Vilhelm „Gervigreind og vísindamiðlun“ er yfirskrift 25 ára afmælismálþings Vísindavef Háskóla Íslands sem fram fram fer milli klukkan 15 og 16:30 í dag. Hægt verður að fylgjast með málþinginu í beinu streymi í spilaranum að neðan . „Verða háskólar óþarfir með tilkomu gervigreindar? Getur gervigreindin tekið að sér að skrifa svör við spurningum á Vísindavefinn? Er hægt að treysta gervigreind? Hversu góð er gervigreindin í íslensku og hvernig er hægt að mæla það? Hvað eru gríðargögn og hvernig er gervigreind nýtt í fjarkönnun? Hvernig eiga nemendur og kennarar í grunnskólum að takast á við gervigreind? Þarf að kenna fólki gervigreindarlæsi og getur gervigreind nýst í íslensku heilbrigðiskerfi? Þessum spurningum og mörgum fleiri verður svarað á 25 ára afmælismálþingi Vísindavefs HÍ um gervigreind og vísindamiðlun. Málþingið fer fram í Hátíðasal Háskóla Íslands miðvikudaginn 24. september kl. 15.00-16.30,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá Silja Bára Ómarsdóttir, rektor Háskóla Íslands — setning Hafsteinn Einarsson, dósent í tölvunarfræði við Háskóla Íslands — Ábyrg notkun gervigreindar: Getur gervigreind skrifað greinar á Vísindavefnum? Iris Edda Nowenstein, lektor í íslenskri málfræði og máltækni við Háskóla Íslands og talmeinafræðingur á Landspítalanum — Gervigreind og máltækni: Virkar þetta á íslensku og af hverju skiptir það máli? Tryggvi Thayer, aðjúnkt í upplýsingatækni, nýsköpun og miðlun við Háskóla Íslands — Þegar spunagreind mætir í skólann: Að takast á við vanda utan ramma Jón Atli Benediktsson, prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði við Háskóla Íslands — Þróun fjarkönnunar og úrvinnsla fjarkönnunarmynda með gervigreind Sigrún Helga Lund, prófessor í tölfræði við Háskóla Íslands — Verða háskólar óþarfir með tilkomu gervigreindar? Fundarstjóri er Magnús Karl Magnússon, formaður faglegrar ritnefndar Vísindavefsins og prófessor í læknisfræði við Háskóla Íslands. Efnt er til málþingsins í tilefni af 25 ára afmæli Vísindavefs HÍ. Gervigreind Háskólar Vísindi Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Fleiri fréttir Eldur kveiktur í lyftu Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Sjá meira
Hægt verður að fylgjast með málþinginu í beinu streymi í spilaranum að neðan . „Verða háskólar óþarfir með tilkomu gervigreindar? Getur gervigreindin tekið að sér að skrifa svör við spurningum á Vísindavefinn? Er hægt að treysta gervigreind? Hversu góð er gervigreindin í íslensku og hvernig er hægt að mæla það? Hvað eru gríðargögn og hvernig er gervigreind nýtt í fjarkönnun? Hvernig eiga nemendur og kennarar í grunnskólum að takast á við gervigreind? Þarf að kenna fólki gervigreindarlæsi og getur gervigreind nýst í íslensku heilbrigðiskerfi? Þessum spurningum og mörgum fleiri verður svarað á 25 ára afmælismálþingi Vísindavefs HÍ um gervigreind og vísindamiðlun. Málþingið fer fram í Hátíðasal Háskóla Íslands miðvikudaginn 24. september kl. 15.00-16.30,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá Silja Bára Ómarsdóttir, rektor Háskóla Íslands — setning Hafsteinn Einarsson, dósent í tölvunarfræði við Háskóla Íslands — Ábyrg notkun gervigreindar: Getur gervigreind skrifað greinar á Vísindavefnum? Iris Edda Nowenstein, lektor í íslenskri málfræði og máltækni við Háskóla Íslands og talmeinafræðingur á Landspítalanum — Gervigreind og máltækni: Virkar þetta á íslensku og af hverju skiptir það máli? Tryggvi Thayer, aðjúnkt í upplýsingatækni, nýsköpun og miðlun við Háskóla Íslands — Þegar spunagreind mætir í skólann: Að takast á við vanda utan ramma Jón Atli Benediktsson, prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði við Háskóla Íslands — Þróun fjarkönnunar og úrvinnsla fjarkönnunarmynda með gervigreind Sigrún Helga Lund, prófessor í tölfræði við Háskóla Íslands — Verða háskólar óþarfir með tilkomu gervigreindar? Fundarstjóri er Magnús Karl Magnússon, formaður faglegrar ritnefndar Vísindavefsins og prófessor í læknisfræði við Háskóla Íslands. Efnt er til málþingsins í tilefni af 25 ára afmæli Vísindavefs HÍ.
Gervigreind Háskólar Vísindi Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Fleiri fréttir Eldur kveiktur í lyftu Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Sjá meira