Maggi með Diktu á Players 15. apríl 2010 04:30 Í eina sæng Nýstirnið Maggi mix mun hita upp fyrir hina vinsælu hljómsveit Diktu á tónleikum hennar á föstudag. Maggi er fyrir miðri mynd en frá vinstri eru Diktustrákarnir Jón Bjarni, Nonni kjuði, Haukur og Skúli Z.Fréttablaðið/stefán Hin vinsæla hljómsveit Dikta mun troða upp á skemmtistaðnum Players á föstudag ásamt nýstirninu Magga mix og hljómsveitinni Sing For Me Sandra. Skúli Z. Gestsson, bassaleikari Diktu, segist mikill aðdáandi Magnúsar Valdimarssonar, öðru nafni Magga mix. „Við erum klárlega aðdáendur hans eins og hann okkar, þessi strákur er náttúrulega bara snillingur og alveg harðduglegur líka. Við heyrðum það sem hann var að gera á Facebook og ákváðum í kjölfarið að hafa samband við hann og fá hann til að spila með okkur.“ Skúli segir hljómsveitarmeðlimi vel stemmda fyrir tónleikana, en þetta er í fyrsta sinn sem þeir leika á Players. Þetta ku vera í fyrsta sinn sem Magnús kemur opinberlega fram og segist hann vera mjög spenntur fyrir tónleikunum. „Umboðsmaður Diktu hafði samband við mig og vildi fá mig til að hita upp á tónleikunum og ég var til í það. Ég er ekki alveg búinn að ákveða hvað ég ætla að gera á tónleikunum nema bara það að ég ætla að halda uppi stuði,“ segir Magnús sem er lítið stressaður fyrir að stíga á svið í fyrsta sinn. „Ég er bara hress og sprækur og hlakka mikið til að koma fram á Players.“ sara@frettabladid.is Lífið Menning Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fleiri fréttir Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Sjá meira
Hin vinsæla hljómsveit Dikta mun troða upp á skemmtistaðnum Players á föstudag ásamt nýstirninu Magga mix og hljómsveitinni Sing For Me Sandra. Skúli Z. Gestsson, bassaleikari Diktu, segist mikill aðdáandi Magnúsar Valdimarssonar, öðru nafni Magga mix. „Við erum klárlega aðdáendur hans eins og hann okkar, þessi strákur er náttúrulega bara snillingur og alveg harðduglegur líka. Við heyrðum það sem hann var að gera á Facebook og ákváðum í kjölfarið að hafa samband við hann og fá hann til að spila með okkur.“ Skúli segir hljómsveitarmeðlimi vel stemmda fyrir tónleikana, en þetta er í fyrsta sinn sem þeir leika á Players. Þetta ku vera í fyrsta sinn sem Magnús kemur opinberlega fram og segist hann vera mjög spenntur fyrir tónleikunum. „Umboðsmaður Diktu hafði samband við mig og vildi fá mig til að hita upp á tónleikunum og ég var til í það. Ég er ekki alveg búinn að ákveða hvað ég ætla að gera á tónleikunum nema bara það að ég ætla að halda uppi stuði,“ segir Magnús sem er lítið stressaður fyrir að stíga á svið í fyrsta sinn. „Ég er bara hress og sprækur og hlakka mikið til að koma fram á Players.“ sara@frettabladid.is
Lífið Menning Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fleiri fréttir Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Sjá meira