Einkunnir íslenska liðsins gegn Portúgal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2010 08:30 Mynd/Anton Ísland tapaði í gær gegn Portúgal, 1-3, á Laugardalsvelli. Mikið breytt lið Íslands barðist vel en átti við ofurelfi að etja. Heiðar Helguson var besti maður íslenska liðsins í gær og rúllaði Pepe, varnarmanni Real Madrid, upp í skallaboltunum. Einkunnir Íslands: Gunnleifur Gunnleifsson 5 Varði nokkrum sinnum vel, sérstaklega einu sinni í seinni hálfleik skömmu áður en hann fékk á sig þriðja markið. Gunnleifur verður þó líklega dæmdur af þessu þriðja marki sem hann gaf Portúgal í seinni hálfleik. Indriði Sigurðsson 6 Skynsamur í öllum sínum leik og lenti sjaldnast í vandræðum með vængmanninn hægra megin. Kristján Örn Sigurðsson 7 Vann flestar ef ekki allar tæklingar á lofti og legi og fór fyrir íslensku vörninni. Ragnar Sigurðsson 6 Stóð sig ágætlega, gerði fá mistök og hélt Hugo Almeida nánast niðri þann tíma sem portúgalski sóknarmaðurinn var inná. Grétar Rafn Steinsson 5Stóð sig ágætlega varnarlega en var mjög mistækur í sendingum og skilaði litlu fram á völlinn. Ólafur Ingi Skúlason 6Fastur fyrir og gaf ekkert eftir í tæklingum. Var ekki að reyna of mikið og skilaði sínu vel. Helgi Valur Daníelsson 5 Hélt vel svæðinu á miðjunni en var ekki áberandi og lítið í boltanum. Eiður Smári Guðjohnsen 5Duglegri en oft áður og leysti nokkrum sinnum skemmtilega úr hlutunum. Hann náði samt lítið að ógna á síðasta þriðjunginum. Birkir Már Sævarsson 6 Gaf tóninn í byrjun og pressaðaði varnarmenn Portúgals vel allan leikinn. Hann hefði mátt gera meira á síðasta þriðjunginum. Theodór Elmar Bjarnason 5 Var grimmur í byrjun og lét finna fyrir sér. Hann vann vel varnarlega en ógnaði ekki nógu mikið fram á við. Heiðar Helguson 7Átti frábæran fyrri hálfleik þar sem hann fór illa með Pepe en gekk ekki eins vel með Ricardo Carvalho í seinni hálfleiknum. Varamenn: Gunnar Heiðar Þorvaldsson fyrir Theodór Elmar á 68. mínútu. 5 Veigar Páll Gunnarsson fyrir Birki Má á 85. mínútu - Arnór Sveinn Aðalsteinsson fyrir Indriða á 85. mínútu - Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Ísland tapaði í gær gegn Portúgal, 1-3, á Laugardalsvelli. Mikið breytt lið Íslands barðist vel en átti við ofurelfi að etja. Heiðar Helguson var besti maður íslenska liðsins í gær og rúllaði Pepe, varnarmanni Real Madrid, upp í skallaboltunum. Einkunnir Íslands: Gunnleifur Gunnleifsson 5 Varði nokkrum sinnum vel, sérstaklega einu sinni í seinni hálfleik skömmu áður en hann fékk á sig þriðja markið. Gunnleifur verður þó líklega dæmdur af þessu þriðja marki sem hann gaf Portúgal í seinni hálfleik. Indriði Sigurðsson 6 Skynsamur í öllum sínum leik og lenti sjaldnast í vandræðum með vængmanninn hægra megin. Kristján Örn Sigurðsson 7 Vann flestar ef ekki allar tæklingar á lofti og legi og fór fyrir íslensku vörninni. Ragnar Sigurðsson 6 Stóð sig ágætlega, gerði fá mistök og hélt Hugo Almeida nánast niðri þann tíma sem portúgalski sóknarmaðurinn var inná. Grétar Rafn Steinsson 5Stóð sig ágætlega varnarlega en var mjög mistækur í sendingum og skilaði litlu fram á völlinn. Ólafur Ingi Skúlason 6Fastur fyrir og gaf ekkert eftir í tæklingum. Var ekki að reyna of mikið og skilaði sínu vel. Helgi Valur Daníelsson 5 Hélt vel svæðinu á miðjunni en var ekki áberandi og lítið í boltanum. Eiður Smári Guðjohnsen 5Duglegri en oft áður og leysti nokkrum sinnum skemmtilega úr hlutunum. Hann náði samt lítið að ógna á síðasta þriðjunginum. Birkir Már Sævarsson 6 Gaf tóninn í byrjun og pressaðaði varnarmenn Portúgals vel allan leikinn. Hann hefði mátt gera meira á síðasta þriðjunginum. Theodór Elmar Bjarnason 5 Var grimmur í byrjun og lét finna fyrir sér. Hann vann vel varnarlega en ógnaði ekki nógu mikið fram á við. Heiðar Helguson 7Átti frábæran fyrri hálfleik þar sem hann fór illa með Pepe en gekk ekki eins vel með Ricardo Carvalho í seinni hálfleiknum. Varamenn: Gunnar Heiðar Þorvaldsson fyrir Theodór Elmar á 68. mínútu. 5 Veigar Páll Gunnarsson fyrir Birki Má á 85. mínútu - Arnór Sveinn Aðalsteinsson fyrir Indriða á 85. mínútu -
Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira