Einkunnir íslenska liðsins gegn Portúgal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2010 08:30 Mynd/Anton Ísland tapaði í gær gegn Portúgal, 1-3, á Laugardalsvelli. Mikið breytt lið Íslands barðist vel en átti við ofurelfi að etja. Heiðar Helguson var besti maður íslenska liðsins í gær og rúllaði Pepe, varnarmanni Real Madrid, upp í skallaboltunum. Einkunnir Íslands: Gunnleifur Gunnleifsson 5 Varði nokkrum sinnum vel, sérstaklega einu sinni í seinni hálfleik skömmu áður en hann fékk á sig þriðja markið. Gunnleifur verður þó líklega dæmdur af þessu þriðja marki sem hann gaf Portúgal í seinni hálfleik. Indriði Sigurðsson 6 Skynsamur í öllum sínum leik og lenti sjaldnast í vandræðum með vængmanninn hægra megin. Kristján Örn Sigurðsson 7 Vann flestar ef ekki allar tæklingar á lofti og legi og fór fyrir íslensku vörninni. Ragnar Sigurðsson 6 Stóð sig ágætlega, gerði fá mistök og hélt Hugo Almeida nánast niðri þann tíma sem portúgalski sóknarmaðurinn var inná. Grétar Rafn Steinsson 5Stóð sig ágætlega varnarlega en var mjög mistækur í sendingum og skilaði litlu fram á völlinn. Ólafur Ingi Skúlason 6Fastur fyrir og gaf ekkert eftir í tæklingum. Var ekki að reyna of mikið og skilaði sínu vel. Helgi Valur Daníelsson 5 Hélt vel svæðinu á miðjunni en var ekki áberandi og lítið í boltanum. Eiður Smári Guðjohnsen 5Duglegri en oft áður og leysti nokkrum sinnum skemmtilega úr hlutunum. Hann náði samt lítið að ógna á síðasta þriðjunginum. Birkir Már Sævarsson 6 Gaf tóninn í byrjun og pressaðaði varnarmenn Portúgals vel allan leikinn. Hann hefði mátt gera meira á síðasta þriðjunginum. Theodór Elmar Bjarnason 5 Var grimmur í byrjun og lét finna fyrir sér. Hann vann vel varnarlega en ógnaði ekki nógu mikið fram á við. Heiðar Helguson 7Átti frábæran fyrri hálfleik þar sem hann fór illa með Pepe en gekk ekki eins vel með Ricardo Carvalho í seinni hálfleiknum. Varamenn: Gunnar Heiðar Þorvaldsson fyrir Theodór Elmar á 68. mínútu. 5 Veigar Páll Gunnarsson fyrir Birki Má á 85. mínútu - Arnór Sveinn Aðalsteinsson fyrir Indriða á 85. mínútu - Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira
Ísland tapaði í gær gegn Portúgal, 1-3, á Laugardalsvelli. Mikið breytt lið Íslands barðist vel en átti við ofurelfi að etja. Heiðar Helguson var besti maður íslenska liðsins í gær og rúllaði Pepe, varnarmanni Real Madrid, upp í skallaboltunum. Einkunnir Íslands: Gunnleifur Gunnleifsson 5 Varði nokkrum sinnum vel, sérstaklega einu sinni í seinni hálfleik skömmu áður en hann fékk á sig þriðja markið. Gunnleifur verður þó líklega dæmdur af þessu þriðja marki sem hann gaf Portúgal í seinni hálfleik. Indriði Sigurðsson 6 Skynsamur í öllum sínum leik og lenti sjaldnast í vandræðum með vængmanninn hægra megin. Kristján Örn Sigurðsson 7 Vann flestar ef ekki allar tæklingar á lofti og legi og fór fyrir íslensku vörninni. Ragnar Sigurðsson 6 Stóð sig ágætlega, gerði fá mistök og hélt Hugo Almeida nánast niðri þann tíma sem portúgalski sóknarmaðurinn var inná. Grétar Rafn Steinsson 5Stóð sig ágætlega varnarlega en var mjög mistækur í sendingum og skilaði litlu fram á völlinn. Ólafur Ingi Skúlason 6Fastur fyrir og gaf ekkert eftir í tæklingum. Var ekki að reyna of mikið og skilaði sínu vel. Helgi Valur Daníelsson 5 Hélt vel svæðinu á miðjunni en var ekki áberandi og lítið í boltanum. Eiður Smári Guðjohnsen 5Duglegri en oft áður og leysti nokkrum sinnum skemmtilega úr hlutunum. Hann náði samt lítið að ógna á síðasta þriðjunginum. Birkir Már Sævarsson 6 Gaf tóninn í byrjun og pressaðaði varnarmenn Portúgals vel allan leikinn. Hann hefði mátt gera meira á síðasta þriðjunginum. Theodór Elmar Bjarnason 5 Var grimmur í byrjun og lét finna fyrir sér. Hann vann vel varnarlega en ógnaði ekki nógu mikið fram á við. Heiðar Helguson 7Átti frábæran fyrri hálfleik þar sem hann fór illa með Pepe en gekk ekki eins vel með Ricardo Carvalho í seinni hálfleiknum. Varamenn: Gunnar Heiðar Þorvaldsson fyrir Theodór Elmar á 68. mínútu. 5 Veigar Páll Gunnarsson fyrir Birki Má á 85. mínútu - Arnór Sveinn Aðalsteinsson fyrir Indriða á 85. mínútu -
Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira