Umfjöllun: Guðmundur Steinn hélt Val á beinu brautinni Elvar Geir Magnússon skrifar 14. júní 2010 18:15 Valur vann fjórða leik sinn í röð Pepsi-deildinni með því að leggja Selfoss 2-1 á Hlíðarenda í kvöld. Varamaðurinn Guðmundur Steinn Hafsteinsson var hetja heimamanna og skoraði sigurmarkið í leiknum. Valsmenn eru heldur betur á beinu brautinni. Liðið býr yfir sprækum og sí ógnandi mönnum fram á við, vinnusömum miðjumönnum og er sífellt að verða þéttara til baka. Þessi velgengni er engin tilviljun. Selfyssingar hafa nú tapað þremur leikjum í röð og ljóst að þeir þurfa að fara að safna stigum til að forðast það að lenda í erfiðum málum. Martin Pedersen lék ekki með Valsmönnum í kvöld vegna leikbanns en hjá Selfossi var sóknarmannsins Sævars Þórs Gíslasonar sárt saknað. Hann hefur enn ekki náð að jafna sig á meiðslum sem hann hlaut í leik gegn Fram á dögunum. Leikurinn í kvöld var lengi vel ansi braðgdaufur og komu færin í skorpum. Um miðbik fyrri hálfleiksins fékk Valur nokkur dauðafæri sem ekki nýttust og staðan í hálfleik var markalaus. Seinni hálfleikurinn byrjaði ansi fjörlega því strax á fyrstu mínútu hans kom Davíð Birgisson Selfossi yfir eftir undirbúning Ingþórs Guðmundssonar sem komið hafði inn sem varamaður í hálfleiknum. Valsmenn voru ekki lengi að jafna sig á þessu og Ian Jeffs jafnaði í 1-1 strax í næstu sókn á meðan Selfyssingar í stúkunni voru enn að fagna marki Davíðs. Eftir þetta jöfnunarmar datt leikurinn niður og jafnvægi komst aftur á. Bæði lið áttu efnilegar sóknir en markið sem réði úrslitum kom á 78. mínútu. Guðmundur Steinn var að spila sinn fyrsta leik fyrir Val í Pepsi-deildinni þetta sumarið eftir að hafa byrjað tímabilið á láni hjá HK í 1. deildinni. Skallamark hans réði úrslitum en fjórum mínútum áður hafði hann komið inn sem varamaður. Valur - Selfoss 2-10-1 Davíð Birgisson (46.) 1-1 Ian Jeffs (47.) 2-1 Guðmundur Steinn Hafsteinsson (78.) Vodafone-völlurinn. Áhorfendur: 1.009Dómari: Þorvaldur Árnason (7). Tölfræði leiksins:Skot (á mark): 14-6 (5-5) Varin skot: Kjartan 4 – Jóhann 3 Horn: 4-8 Aukaspyrnur fengnar: 11-14. Rangstöður: 3-1.Valur 4-3-3 Kjartan Sturluson 6 Greg Ross 4 Reynir Leósson 7 Atli Sveinn Þórarinsson 6 Rúnar Már Sigurjónsson 5 Sigurbjörn Hreiðarsson 7* Maður leiksins Haukur Páll Sigurðsson 6 Ian Jeffs 7 Baldur Ingimar Aðalsteinsson 5 (74. Guðmundur Steinn Hafsteinsson -) Arnar Sveinn Geirsson 6 Dannig König 6 (80. Viktor Unnar Illugason -)Selfoss 4-3-3 Jóhann Ólafur Sigurðsson 5 Sigurður Eyberg Guðlaugsson 5 (90. Einar Ottó Antonsson -) Agnar Bragi Magnússon 6 Stefán Ragnar Guðlaugsson 6 Andri Freyr Björnsson 5 (90. Viðar Örn Kjartansson -) Jón Guðbrandsson 7 Arilíus Marteinsson 4 Guðmundur Þórarinsson 5 (46. Ingþór Jóhann Guðmundsson 5) Ingi Rafn Ingibergsson 5 Jón Daði Böðvarsson 6 Davíð Birgisson 6 Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Valur vann fjórða leik sinn í röð Pepsi-deildinni með því að leggja Selfoss 2-1 á Hlíðarenda í kvöld. Varamaðurinn Guðmundur Steinn Hafsteinsson var hetja heimamanna og skoraði sigurmarkið í leiknum. Valsmenn eru heldur betur á beinu brautinni. Liðið býr yfir sprækum og sí ógnandi mönnum fram á við, vinnusömum miðjumönnum og er sífellt að verða þéttara til baka. Þessi velgengni er engin tilviljun. Selfyssingar hafa nú tapað þremur leikjum í röð og ljóst að þeir þurfa að fara að safna stigum til að forðast það að lenda í erfiðum málum. Martin Pedersen lék ekki með Valsmönnum í kvöld vegna leikbanns en hjá Selfossi var sóknarmannsins Sævars Þórs Gíslasonar sárt saknað. Hann hefur enn ekki náð að jafna sig á meiðslum sem hann hlaut í leik gegn Fram á dögunum. Leikurinn í kvöld var lengi vel ansi braðgdaufur og komu færin í skorpum. Um miðbik fyrri hálfleiksins fékk Valur nokkur dauðafæri sem ekki nýttust og staðan í hálfleik var markalaus. Seinni hálfleikurinn byrjaði ansi fjörlega því strax á fyrstu mínútu hans kom Davíð Birgisson Selfossi yfir eftir undirbúning Ingþórs Guðmundssonar sem komið hafði inn sem varamaður í hálfleiknum. Valsmenn voru ekki lengi að jafna sig á þessu og Ian Jeffs jafnaði í 1-1 strax í næstu sókn á meðan Selfyssingar í stúkunni voru enn að fagna marki Davíðs. Eftir þetta jöfnunarmar datt leikurinn niður og jafnvægi komst aftur á. Bæði lið áttu efnilegar sóknir en markið sem réði úrslitum kom á 78. mínútu. Guðmundur Steinn var að spila sinn fyrsta leik fyrir Val í Pepsi-deildinni þetta sumarið eftir að hafa byrjað tímabilið á láni hjá HK í 1. deildinni. Skallamark hans réði úrslitum en fjórum mínútum áður hafði hann komið inn sem varamaður. Valur - Selfoss 2-10-1 Davíð Birgisson (46.) 1-1 Ian Jeffs (47.) 2-1 Guðmundur Steinn Hafsteinsson (78.) Vodafone-völlurinn. Áhorfendur: 1.009Dómari: Þorvaldur Árnason (7). Tölfræði leiksins:Skot (á mark): 14-6 (5-5) Varin skot: Kjartan 4 – Jóhann 3 Horn: 4-8 Aukaspyrnur fengnar: 11-14. Rangstöður: 3-1.Valur 4-3-3 Kjartan Sturluson 6 Greg Ross 4 Reynir Leósson 7 Atli Sveinn Þórarinsson 6 Rúnar Már Sigurjónsson 5 Sigurbjörn Hreiðarsson 7* Maður leiksins Haukur Páll Sigurðsson 6 Ian Jeffs 7 Baldur Ingimar Aðalsteinsson 5 (74. Guðmundur Steinn Hafsteinsson -) Arnar Sveinn Geirsson 6 Dannig König 6 (80. Viktor Unnar Illugason -)Selfoss 4-3-3 Jóhann Ólafur Sigurðsson 5 Sigurður Eyberg Guðlaugsson 5 (90. Einar Ottó Antonsson -) Agnar Bragi Magnússon 6 Stefán Ragnar Guðlaugsson 6 Andri Freyr Björnsson 5 (90. Viðar Örn Kjartansson -) Jón Guðbrandsson 7 Arilíus Marteinsson 4 Guðmundur Þórarinsson 5 (46. Ingþór Jóhann Guðmundsson 5) Ingi Rafn Ingibergsson 5 Jón Daði Böðvarsson 6 Davíð Birgisson 6
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira