Umfjöllun: Guðmundur Steinn hélt Val á beinu brautinni Elvar Geir Magnússon skrifar 14. júní 2010 18:15 Valur vann fjórða leik sinn í röð Pepsi-deildinni með því að leggja Selfoss 2-1 á Hlíðarenda í kvöld. Varamaðurinn Guðmundur Steinn Hafsteinsson var hetja heimamanna og skoraði sigurmarkið í leiknum. Valsmenn eru heldur betur á beinu brautinni. Liðið býr yfir sprækum og sí ógnandi mönnum fram á við, vinnusömum miðjumönnum og er sífellt að verða þéttara til baka. Þessi velgengni er engin tilviljun. Selfyssingar hafa nú tapað þremur leikjum í röð og ljóst að þeir þurfa að fara að safna stigum til að forðast það að lenda í erfiðum málum. Martin Pedersen lék ekki með Valsmönnum í kvöld vegna leikbanns en hjá Selfossi var sóknarmannsins Sævars Þórs Gíslasonar sárt saknað. Hann hefur enn ekki náð að jafna sig á meiðslum sem hann hlaut í leik gegn Fram á dögunum. Leikurinn í kvöld var lengi vel ansi braðgdaufur og komu færin í skorpum. Um miðbik fyrri hálfleiksins fékk Valur nokkur dauðafæri sem ekki nýttust og staðan í hálfleik var markalaus. Seinni hálfleikurinn byrjaði ansi fjörlega því strax á fyrstu mínútu hans kom Davíð Birgisson Selfossi yfir eftir undirbúning Ingþórs Guðmundssonar sem komið hafði inn sem varamaður í hálfleiknum. Valsmenn voru ekki lengi að jafna sig á þessu og Ian Jeffs jafnaði í 1-1 strax í næstu sókn á meðan Selfyssingar í stúkunni voru enn að fagna marki Davíðs. Eftir þetta jöfnunarmar datt leikurinn niður og jafnvægi komst aftur á. Bæði lið áttu efnilegar sóknir en markið sem réði úrslitum kom á 78. mínútu. Guðmundur Steinn var að spila sinn fyrsta leik fyrir Val í Pepsi-deildinni þetta sumarið eftir að hafa byrjað tímabilið á láni hjá HK í 1. deildinni. Skallamark hans réði úrslitum en fjórum mínútum áður hafði hann komið inn sem varamaður. Valur - Selfoss 2-10-1 Davíð Birgisson (46.) 1-1 Ian Jeffs (47.) 2-1 Guðmundur Steinn Hafsteinsson (78.) Vodafone-völlurinn. Áhorfendur: 1.009Dómari: Þorvaldur Árnason (7). Tölfræði leiksins:Skot (á mark): 14-6 (5-5) Varin skot: Kjartan 4 – Jóhann 3 Horn: 4-8 Aukaspyrnur fengnar: 11-14. Rangstöður: 3-1.Valur 4-3-3 Kjartan Sturluson 6 Greg Ross 4 Reynir Leósson 7 Atli Sveinn Þórarinsson 6 Rúnar Már Sigurjónsson 5 Sigurbjörn Hreiðarsson 7* Maður leiksins Haukur Páll Sigurðsson 6 Ian Jeffs 7 Baldur Ingimar Aðalsteinsson 5 (74. Guðmundur Steinn Hafsteinsson -) Arnar Sveinn Geirsson 6 Dannig König 6 (80. Viktor Unnar Illugason -)Selfoss 4-3-3 Jóhann Ólafur Sigurðsson 5 Sigurður Eyberg Guðlaugsson 5 (90. Einar Ottó Antonsson -) Agnar Bragi Magnússon 6 Stefán Ragnar Guðlaugsson 6 Andri Freyr Björnsson 5 (90. Viðar Örn Kjartansson -) Jón Guðbrandsson 7 Arilíus Marteinsson 4 Guðmundur Þórarinsson 5 (46. Ingþór Jóhann Guðmundsson 5) Ingi Rafn Ingibergsson 5 Jón Daði Böðvarsson 6 Davíð Birgisson 6 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Sjá meira
Valur vann fjórða leik sinn í röð Pepsi-deildinni með því að leggja Selfoss 2-1 á Hlíðarenda í kvöld. Varamaðurinn Guðmundur Steinn Hafsteinsson var hetja heimamanna og skoraði sigurmarkið í leiknum. Valsmenn eru heldur betur á beinu brautinni. Liðið býr yfir sprækum og sí ógnandi mönnum fram á við, vinnusömum miðjumönnum og er sífellt að verða þéttara til baka. Þessi velgengni er engin tilviljun. Selfyssingar hafa nú tapað þremur leikjum í röð og ljóst að þeir þurfa að fara að safna stigum til að forðast það að lenda í erfiðum málum. Martin Pedersen lék ekki með Valsmönnum í kvöld vegna leikbanns en hjá Selfossi var sóknarmannsins Sævars Þórs Gíslasonar sárt saknað. Hann hefur enn ekki náð að jafna sig á meiðslum sem hann hlaut í leik gegn Fram á dögunum. Leikurinn í kvöld var lengi vel ansi braðgdaufur og komu færin í skorpum. Um miðbik fyrri hálfleiksins fékk Valur nokkur dauðafæri sem ekki nýttust og staðan í hálfleik var markalaus. Seinni hálfleikurinn byrjaði ansi fjörlega því strax á fyrstu mínútu hans kom Davíð Birgisson Selfossi yfir eftir undirbúning Ingþórs Guðmundssonar sem komið hafði inn sem varamaður í hálfleiknum. Valsmenn voru ekki lengi að jafna sig á þessu og Ian Jeffs jafnaði í 1-1 strax í næstu sókn á meðan Selfyssingar í stúkunni voru enn að fagna marki Davíðs. Eftir þetta jöfnunarmar datt leikurinn niður og jafnvægi komst aftur á. Bæði lið áttu efnilegar sóknir en markið sem réði úrslitum kom á 78. mínútu. Guðmundur Steinn var að spila sinn fyrsta leik fyrir Val í Pepsi-deildinni þetta sumarið eftir að hafa byrjað tímabilið á láni hjá HK í 1. deildinni. Skallamark hans réði úrslitum en fjórum mínútum áður hafði hann komið inn sem varamaður. Valur - Selfoss 2-10-1 Davíð Birgisson (46.) 1-1 Ian Jeffs (47.) 2-1 Guðmundur Steinn Hafsteinsson (78.) Vodafone-völlurinn. Áhorfendur: 1.009Dómari: Þorvaldur Árnason (7). Tölfræði leiksins:Skot (á mark): 14-6 (5-5) Varin skot: Kjartan 4 – Jóhann 3 Horn: 4-8 Aukaspyrnur fengnar: 11-14. Rangstöður: 3-1.Valur 4-3-3 Kjartan Sturluson 6 Greg Ross 4 Reynir Leósson 7 Atli Sveinn Þórarinsson 6 Rúnar Már Sigurjónsson 5 Sigurbjörn Hreiðarsson 7* Maður leiksins Haukur Páll Sigurðsson 6 Ian Jeffs 7 Baldur Ingimar Aðalsteinsson 5 (74. Guðmundur Steinn Hafsteinsson -) Arnar Sveinn Geirsson 6 Dannig König 6 (80. Viktor Unnar Illugason -)Selfoss 4-3-3 Jóhann Ólafur Sigurðsson 5 Sigurður Eyberg Guðlaugsson 5 (90. Einar Ottó Antonsson -) Agnar Bragi Magnússon 6 Stefán Ragnar Guðlaugsson 6 Andri Freyr Björnsson 5 (90. Viðar Örn Kjartansson -) Jón Guðbrandsson 7 Arilíus Marteinsson 4 Guðmundur Þórarinsson 5 (46. Ingþór Jóhann Guðmundsson 5) Ingi Rafn Ingibergsson 5 Jón Daði Böðvarsson 6 Davíð Birgisson 6
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann