Helmingur sýnanna reyndust menguð 28. ágúst 2010 18:43 Helmingur sýna sem Heilbrigðiseftirlit Suðurlands tók á Þingvöllum í vikunni reyndust menguð, en saurgerlar fundust í einu þeirra. Enn er óvíst hvort Holræsa- og stífluþjónustan verði ákærð fyrir að losa seyru á vatsnverndarsvæði Þingvalla. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hóf þriðju sýnatöku úr neysluvatni á Þingvöllum á þriðjudag, en hún var talsvert umfangsmeiri en sýnataka sem áður hafði farið fram. Tilefni sýnatökunnar var að Holræsa- og stífluþjónusta Suðurlands, sem sér um að tæma rotþrær í að minnsta kosti 5 sveitarfélögum, losaði seyruvökva á svipuðum slóðum og sumarhús á svæðinu sækja neysluvatn sitt. Tekin voru sýni úr sex bústöðum á þriðjudag. Helmingur þeirra reyndist innihalda gerlafjölda yfir heilsufarsmörkum, og í einu þeirra var greinileg saurgerlamengun. Heilbrigðiseftirlitið telur þó ekki að niðurstöðurnar taki af allan vafa um uppruna mengunarinnar, og hvorki fullyrðir né útilokar að hún stafi af athæfi fyrirtækisins, en áfram verður fylgst með neysluvatni á svæðinu. Þá telur eftirlitið fulla þörf á að kanna veitumál á svæðinu, þar sem hugsanlegt sé að mengunin komi úr rotþrónum sjálfum. Lögregla hefur haft seyrulosun fyrirtækisins til rannsóknar síðan sumarhúsaeigendur kærðu hana í síðustu viku. Rannsókn málsins mun vera langt komin, en í samtali við fréttastofu segir Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, að ákvörðun um ákæru eða aðrar refsingar verði tekin á mánudag. Tengdar fréttir Neysluvatni stefnt í hættu Grunur leikur á að seyruvökvi úr rotþróm hafi verið látinn leka út í umhverfið á vatnsverndarsvæði á Þingvöllum. Heilbrigðisfulltrúi segir neysluvatni hætta búin. 14. ágúst 2010 18:30 Áður hellt seyruvökva út í náttúruna Fyrirtækið sem losaði seyruvökva úr roþtróm á vatnsverndarsvæðinu á Þingvöllum hefur áður gerst sekt um að leka slíkum vökva út í náttúruna. 17. ágúst 2010 19:21 Stóra Seyruvökvamálið:Fyrirtækið harmar mistökin Holræsa- og Stífluþjónusta Suðurlands ehf., segist harma þau mistök að hafa losað seyruvökva á vatnsverndarsvæðinu á Þingvöllum um helgina. 18. ágúst 2010 17:07 Vatn á Þingvöllum ekki neysluhæft vegna seyruvökva Vatn á Þingvallasvæðinu er ekki neysluhæft eftir að seyruvökva úr rotþróm var dælt á vatnsverndarsvæði, en saurkólígerlar fundust í vatninu. 19. ágúst 2010 18:44 Íhuga að taka sýni úr neysluvatni Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur fengið staðfestingu á því að verktaki hafi látið seyruvökva úr rotþróm leka á vatnsverndarsvæði á Þingvöllum. Sumarhúsaeigandi fer fram á að verktakanum verið vikið frá verkinu. 15. ágúst 2010 19:10 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Helmingur sýna sem Heilbrigðiseftirlit Suðurlands tók á Þingvöllum í vikunni reyndust menguð, en saurgerlar fundust í einu þeirra. Enn er óvíst hvort Holræsa- og stífluþjónustan verði ákærð fyrir að losa seyru á vatsnverndarsvæði Þingvalla. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hóf þriðju sýnatöku úr neysluvatni á Þingvöllum á þriðjudag, en hún var talsvert umfangsmeiri en sýnataka sem áður hafði farið fram. Tilefni sýnatökunnar var að Holræsa- og stífluþjónusta Suðurlands, sem sér um að tæma rotþrær í að minnsta kosti 5 sveitarfélögum, losaði seyruvökva á svipuðum slóðum og sumarhús á svæðinu sækja neysluvatn sitt. Tekin voru sýni úr sex bústöðum á þriðjudag. Helmingur þeirra reyndist innihalda gerlafjölda yfir heilsufarsmörkum, og í einu þeirra var greinileg saurgerlamengun. Heilbrigðiseftirlitið telur þó ekki að niðurstöðurnar taki af allan vafa um uppruna mengunarinnar, og hvorki fullyrðir né útilokar að hún stafi af athæfi fyrirtækisins, en áfram verður fylgst með neysluvatni á svæðinu. Þá telur eftirlitið fulla þörf á að kanna veitumál á svæðinu, þar sem hugsanlegt sé að mengunin komi úr rotþrónum sjálfum. Lögregla hefur haft seyrulosun fyrirtækisins til rannsóknar síðan sumarhúsaeigendur kærðu hana í síðustu viku. Rannsókn málsins mun vera langt komin, en í samtali við fréttastofu segir Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, að ákvörðun um ákæru eða aðrar refsingar verði tekin á mánudag.
Tengdar fréttir Neysluvatni stefnt í hættu Grunur leikur á að seyruvökvi úr rotþróm hafi verið látinn leka út í umhverfið á vatnsverndarsvæði á Þingvöllum. Heilbrigðisfulltrúi segir neysluvatni hætta búin. 14. ágúst 2010 18:30 Áður hellt seyruvökva út í náttúruna Fyrirtækið sem losaði seyruvökva úr roþtróm á vatnsverndarsvæðinu á Þingvöllum hefur áður gerst sekt um að leka slíkum vökva út í náttúruna. 17. ágúst 2010 19:21 Stóra Seyruvökvamálið:Fyrirtækið harmar mistökin Holræsa- og Stífluþjónusta Suðurlands ehf., segist harma þau mistök að hafa losað seyruvökva á vatnsverndarsvæðinu á Þingvöllum um helgina. 18. ágúst 2010 17:07 Vatn á Þingvöllum ekki neysluhæft vegna seyruvökva Vatn á Þingvallasvæðinu er ekki neysluhæft eftir að seyruvökva úr rotþróm var dælt á vatnsverndarsvæði, en saurkólígerlar fundust í vatninu. 19. ágúst 2010 18:44 Íhuga að taka sýni úr neysluvatni Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur fengið staðfestingu á því að verktaki hafi látið seyruvökva úr rotþróm leka á vatnsverndarsvæði á Þingvöllum. Sumarhúsaeigandi fer fram á að verktakanum verið vikið frá verkinu. 15. ágúst 2010 19:10 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Neysluvatni stefnt í hættu Grunur leikur á að seyruvökvi úr rotþróm hafi verið látinn leka út í umhverfið á vatnsverndarsvæði á Þingvöllum. Heilbrigðisfulltrúi segir neysluvatni hætta búin. 14. ágúst 2010 18:30
Áður hellt seyruvökva út í náttúruna Fyrirtækið sem losaði seyruvökva úr roþtróm á vatnsverndarsvæðinu á Þingvöllum hefur áður gerst sekt um að leka slíkum vökva út í náttúruna. 17. ágúst 2010 19:21
Stóra Seyruvökvamálið:Fyrirtækið harmar mistökin Holræsa- og Stífluþjónusta Suðurlands ehf., segist harma þau mistök að hafa losað seyruvökva á vatnsverndarsvæðinu á Þingvöllum um helgina. 18. ágúst 2010 17:07
Vatn á Þingvöllum ekki neysluhæft vegna seyruvökva Vatn á Þingvallasvæðinu er ekki neysluhæft eftir að seyruvökva úr rotþróm var dælt á vatnsverndarsvæði, en saurkólígerlar fundust í vatninu. 19. ágúst 2010 18:44
Íhuga að taka sýni úr neysluvatni Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur fengið staðfestingu á því að verktaki hafi látið seyruvökva úr rotþróm leka á vatnsverndarsvæði á Þingvöllum. Sumarhúsaeigandi fer fram á að verktakanum verið vikið frá verkinu. 15. ágúst 2010 19:10