Umfjöllun: Sterkur útisigur Framara á Selfossi Elvar Geir Magnússon skrifar 6. júní 2010 18:15 Hjálmar Þórarinsson tryggði Frömurum útisigur á Selfossi í kvöld, úrslitin 1-2. Enn og aftur sýndi Safamýrarliðið mikla seiglu en heimamenn tóku forystuna smenna leiks. Þá skoraði Jón Guðbrandsson eftir fyrirgjöf frá vinstri. Framarar voru ekki lengi að jafna sig á þessu og Joseph Tillen svaraði eftir stungusendingu frá Ívari Björnssyni.Fjörleg byrjun og fjörið hélt áfram, bæði lið fengu góð færi en heimamenn voru hættulegri fram að hálfleiknum. Gestirnir komu öflugir til leiks eftir hlé og náðu völdum á miðjunni.Það var í raun bara tímaspursmál hvenær Framarar kæmust yfir og það tókst þeim þegar Hjálmar skoraði af stuttu færi eftir sendingu frá Jóni Guðna Fjólusyni. Selfyssingar reyndu hvað þeir gátu að jafna en gekk illa að skapa sér góð færi.Framliðið virkar sem óþrjótandi vél sem aldrei má afskrifa og það sannaðist enn og aftur í kvöld. Verulega sterkur útisigur og þeir bláklæddu eru til alls líklegir þetta sumarið.Selfoss - Fram 1-2 1-0 Jón Guðbrandsson (5.) 1-1 Joseph Tillen (8.) 1-2 Hjálmar Þórarinsson (61.)Skot (á mark): 9-8 (3-5) Varin skot: Jóhann 3 - Hannes 2 Horn: 5-5 Aukaspyrnur fengnar: 10-13 Rangstöður: 1-3Áhorfendur: 1.114Dómari: Valgeir Valgeirsson 4Selfoss 4-3-3 Jóhann Ólafur Sigurðsson 6 Sigurður Eyberg Guðlaugsson 4 Agnar Bragi Magnússon 6 Kjartan Sigurðsson 5 Andri Freyr Björnsson 6 Stefán Ragnar Guðlaugsson 4 Ingólfur Þórarinsson 3 (65. Einar Ottó Antonsson 5) Jón Guðbrandsson 6 Arilíus Marteinsson 6 (78. Davíð Birgisson -) Jón Daði Böðvarsson 4 Sævar Þór Gíslason 5 (78. Ingi Rafn Ingibergsson -)Fram 4-3-3 Hannes Þór Halldórsson 6 Daði Guðmundsson 6 Kristján Hauksson 6 Jón Orri Ólafsson 7 Sam Tillen 6 (76. Tómas Leifsson -) Jón Guðni Fjóluson 8* Maður leiksins Jón Gunnar Eysteinsson 5 Almarr Ormarsson 6 Ívar Björnsson 5 Josep Tillen 4 (90. Kristinn Ingi Halldórsson -) Hjálmar Þórarinsson 7 (86. Guðmundur Magnússon -) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gummi Ben: Markið frá þeim lá í loftinu Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, var ekki ánægður með hvernig sínir menn komu inn í seinni hálfleikinn í kvöld. Lið hans tapaði 1-2 fyrir Fram. 6. júní 2010 21:48 Almarr: Mikilvægt að við náðum að jafna fljótt Almarr Ormarsson var að sjálfsögðu hæstánægður með stigin þrjú sem Framarar náðu í á Selfossi. 6. júní 2010 21:58 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Hjálmar Þórarinsson tryggði Frömurum útisigur á Selfossi í kvöld, úrslitin 1-2. Enn og aftur sýndi Safamýrarliðið mikla seiglu en heimamenn tóku forystuna smenna leiks. Þá skoraði Jón Guðbrandsson eftir fyrirgjöf frá vinstri. Framarar voru ekki lengi að jafna sig á þessu og Joseph Tillen svaraði eftir stungusendingu frá Ívari Björnssyni.Fjörleg byrjun og fjörið hélt áfram, bæði lið fengu góð færi en heimamenn voru hættulegri fram að hálfleiknum. Gestirnir komu öflugir til leiks eftir hlé og náðu völdum á miðjunni.Það var í raun bara tímaspursmál hvenær Framarar kæmust yfir og það tókst þeim þegar Hjálmar skoraði af stuttu færi eftir sendingu frá Jóni Guðna Fjólusyni. Selfyssingar reyndu hvað þeir gátu að jafna en gekk illa að skapa sér góð færi.Framliðið virkar sem óþrjótandi vél sem aldrei má afskrifa og það sannaðist enn og aftur í kvöld. Verulega sterkur útisigur og þeir bláklæddu eru til alls líklegir þetta sumarið.Selfoss - Fram 1-2 1-0 Jón Guðbrandsson (5.) 1-1 Joseph Tillen (8.) 1-2 Hjálmar Þórarinsson (61.)Skot (á mark): 9-8 (3-5) Varin skot: Jóhann 3 - Hannes 2 Horn: 5-5 Aukaspyrnur fengnar: 10-13 Rangstöður: 1-3Áhorfendur: 1.114Dómari: Valgeir Valgeirsson 4Selfoss 4-3-3 Jóhann Ólafur Sigurðsson 6 Sigurður Eyberg Guðlaugsson 4 Agnar Bragi Magnússon 6 Kjartan Sigurðsson 5 Andri Freyr Björnsson 6 Stefán Ragnar Guðlaugsson 4 Ingólfur Þórarinsson 3 (65. Einar Ottó Antonsson 5) Jón Guðbrandsson 6 Arilíus Marteinsson 6 (78. Davíð Birgisson -) Jón Daði Böðvarsson 4 Sævar Þór Gíslason 5 (78. Ingi Rafn Ingibergsson -)Fram 4-3-3 Hannes Þór Halldórsson 6 Daði Guðmundsson 6 Kristján Hauksson 6 Jón Orri Ólafsson 7 Sam Tillen 6 (76. Tómas Leifsson -) Jón Guðni Fjóluson 8* Maður leiksins Jón Gunnar Eysteinsson 5 Almarr Ormarsson 6 Ívar Björnsson 5 Josep Tillen 4 (90. Kristinn Ingi Halldórsson -) Hjálmar Þórarinsson 7 (86. Guðmundur Magnússon -)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gummi Ben: Markið frá þeim lá í loftinu Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, var ekki ánægður með hvernig sínir menn komu inn í seinni hálfleikinn í kvöld. Lið hans tapaði 1-2 fyrir Fram. 6. júní 2010 21:48 Almarr: Mikilvægt að við náðum að jafna fljótt Almarr Ormarsson var að sjálfsögðu hæstánægður með stigin þrjú sem Framarar náðu í á Selfossi. 6. júní 2010 21:58 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Gummi Ben: Markið frá þeim lá í loftinu Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, var ekki ánægður með hvernig sínir menn komu inn í seinni hálfleikinn í kvöld. Lið hans tapaði 1-2 fyrir Fram. 6. júní 2010 21:48
Almarr: Mikilvægt að við náðum að jafna fljótt Almarr Ormarsson var að sjálfsögðu hæstánægður með stigin þrjú sem Framarar náðu í á Selfossi. 6. júní 2010 21:58