Umfjöllun: Sterkur útisigur Framara á Selfossi Elvar Geir Magnússon skrifar 6. júní 2010 18:15 Hjálmar Þórarinsson tryggði Frömurum útisigur á Selfossi í kvöld, úrslitin 1-2. Enn og aftur sýndi Safamýrarliðið mikla seiglu en heimamenn tóku forystuna smenna leiks. Þá skoraði Jón Guðbrandsson eftir fyrirgjöf frá vinstri. Framarar voru ekki lengi að jafna sig á þessu og Joseph Tillen svaraði eftir stungusendingu frá Ívari Björnssyni.Fjörleg byrjun og fjörið hélt áfram, bæði lið fengu góð færi en heimamenn voru hættulegri fram að hálfleiknum. Gestirnir komu öflugir til leiks eftir hlé og náðu völdum á miðjunni.Það var í raun bara tímaspursmál hvenær Framarar kæmust yfir og það tókst þeim þegar Hjálmar skoraði af stuttu færi eftir sendingu frá Jóni Guðna Fjólusyni. Selfyssingar reyndu hvað þeir gátu að jafna en gekk illa að skapa sér góð færi.Framliðið virkar sem óþrjótandi vél sem aldrei má afskrifa og það sannaðist enn og aftur í kvöld. Verulega sterkur útisigur og þeir bláklæddu eru til alls líklegir þetta sumarið.Selfoss - Fram 1-2 1-0 Jón Guðbrandsson (5.) 1-1 Joseph Tillen (8.) 1-2 Hjálmar Þórarinsson (61.)Skot (á mark): 9-8 (3-5) Varin skot: Jóhann 3 - Hannes 2 Horn: 5-5 Aukaspyrnur fengnar: 10-13 Rangstöður: 1-3Áhorfendur: 1.114Dómari: Valgeir Valgeirsson 4Selfoss 4-3-3 Jóhann Ólafur Sigurðsson 6 Sigurður Eyberg Guðlaugsson 4 Agnar Bragi Magnússon 6 Kjartan Sigurðsson 5 Andri Freyr Björnsson 6 Stefán Ragnar Guðlaugsson 4 Ingólfur Þórarinsson 3 (65. Einar Ottó Antonsson 5) Jón Guðbrandsson 6 Arilíus Marteinsson 6 (78. Davíð Birgisson -) Jón Daði Böðvarsson 4 Sævar Þór Gíslason 5 (78. Ingi Rafn Ingibergsson -)Fram 4-3-3 Hannes Þór Halldórsson 6 Daði Guðmundsson 6 Kristján Hauksson 6 Jón Orri Ólafsson 7 Sam Tillen 6 (76. Tómas Leifsson -) Jón Guðni Fjóluson 8* Maður leiksins Jón Gunnar Eysteinsson 5 Almarr Ormarsson 6 Ívar Björnsson 5 Josep Tillen 4 (90. Kristinn Ingi Halldórsson -) Hjálmar Þórarinsson 7 (86. Guðmundur Magnússon -) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gummi Ben: Markið frá þeim lá í loftinu Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, var ekki ánægður með hvernig sínir menn komu inn í seinni hálfleikinn í kvöld. Lið hans tapaði 1-2 fyrir Fram. 6. júní 2010 21:48 Almarr: Mikilvægt að við náðum að jafna fljótt Almarr Ormarsson var að sjálfsögðu hæstánægður með stigin þrjú sem Framarar náðu í á Selfossi. 6. júní 2010 21:58 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Sjá meira
Hjálmar Þórarinsson tryggði Frömurum útisigur á Selfossi í kvöld, úrslitin 1-2. Enn og aftur sýndi Safamýrarliðið mikla seiglu en heimamenn tóku forystuna smenna leiks. Þá skoraði Jón Guðbrandsson eftir fyrirgjöf frá vinstri. Framarar voru ekki lengi að jafna sig á þessu og Joseph Tillen svaraði eftir stungusendingu frá Ívari Björnssyni.Fjörleg byrjun og fjörið hélt áfram, bæði lið fengu góð færi en heimamenn voru hættulegri fram að hálfleiknum. Gestirnir komu öflugir til leiks eftir hlé og náðu völdum á miðjunni.Það var í raun bara tímaspursmál hvenær Framarar kæmust yfir og það tókst þeim þegar Hjálmar skoraði af stuttu færi eftir sendingu frá Jóni Guðna Fjólusyni. Selfyssingar reyndu hvað þeir gátu að jafna en gekk illa að skapa sér góð færi.Framliðið virkar sem óþrjótandi vél sem aldrei má afskrifa og það sannaðist enn og aftur í kvöld. Verulega sterkur útisigur og þeir bláklæddu eru til alls líklegir þetta sumarið.Selfoss - Fram 1-2 1-0 Jón Guðbrandsson (5.) 1-1 Joseph Tillen (8.) 1-2 Hjálmar Þórarinsson (61.)Skot (á mark): 9-8 (3-5) Varin skot: Jóhann 3 - Hannes 2 Horn: 5-5 Aukaspyrnur fengnar: 10-13 Rangstöður: 1-3Áhorfendur: 1.114Dómari: Valgeir Valgeirsson 4Selfoss 4-3-3 Jóhann Ólafur Sigurðsson 6 Sigurður Eyberg Guðlaugsson 4 Agnar Bragi Magnússon 6 Kjartan Sigurðsson 5 Andri Freyr Björnsson 6 Stefán Ragnar Guðlaugsson 4 Ingólfur Þórarinsson 3 (65. Einar Ottó Antonsson 5) Jón Guðbrandsson 6 Arilíus Marteinsson 6 (78. Davíð Birgisson -) Jón Daði Böðvarsson 4 Sævar Þór Gíslason 5 (78. Ingi Rafn Ingibergsson -)Fram 4-3-3 Hannes Þór Halldórsson 6 Daði Guðmundsson 6 Kristján Hauksson 6 Jón Orri Ólafsson 7 Sam Tillen 6 (76. Tómas Leifsson -) Jón Guðni Fjóluson 8* Maður leiksins Jón Gunnar Eysteinsson 5 Almarr Ormarsson 6 Ívar Björnsson 5 Josep Tillen 4 (90. Kristinn Ingi Halldórsson -) Hjálmar Þórarinsson 7 (86. Guðmundur Magnússon -)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gummi Ben: Markið frá þeim lá í loftinu Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, var ekki ánægður með hvernig sínir menn komu inn í seinni hálfleikinn í kvöld. Lið hans tapaði 1-2 fyrir Fram. 6. júní 2010 21:48 Almarr: Mikilvægt að við náðum að jafna fljótt Almarr Ormarsson var að sjálfsögðu hæstánægður með stigin þrjú sem Framarar náðu í á Selfossi. 6. júní 2010 21:58 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Sjá meira
Gummi Ben: Markið frá þeim lá í loftinu Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, var ekki ánægður með hvernig sínir menn komu inn í seinni hálfleikinn í kvöld. Lið hans tapaði 1-2 fyrir Fram. 6. júní 2010 21:48
Almarr: Mikilvægt að við náðum að jafna fljótt Almarr Ormarsson var að sjálfsögðu hæstánægður með stigin þrjú sem Framarar náðu í á Selfossi. 6. júní 2010 21:58