Umfjöllun: Sterkur útisigur Framara á Selfossi Elvar Geir Magnússon skrifar 6. júní 2010 18:15 Hjálmar Þórarinsson tryggði Frömurum útisigur á Selfossi í kvöld, úrslitin 1-2. Enn og aftur sýndi Safamýrarliðið mikla seiglu en heimamenn tóku forystuna smenna leiks. Þá skoraði Jón Guðbrandsson eftir fyrirgjöf frá vinstri. Framarar voru ekki lengi að jafna sig á þessu og Joseph Tillen svaraði eftir stungusendingu frá Ívari Björnssyni.Fjörleg byrjun og fjörið hélt áfram, bæði lið fengu góð færi en heimamenn voru hættulegri fram að hálfleiknum. Gestirnir komu öflugir til leiks eftir hlé og náðu völdum á miðjunni.Það var í raun bara tímaspursmál hvenær Framarar kæmust yfir og það tókst þeim þegar Hjálmar skoraði af stuttu færi eftir sendingu frá Jóni Guðna Fjólusyni. Selfyssingar reyndu hvað þeir gátu að jafna en gekk illa að skapa sér góð færi.Framliðið virkar sem óþrjótandi vél sem aldrei má afskrifa og það sannaðist enn og aftur í kvöld. Verulega sterkur útisigur og þeir bláklæddu eru til alls líklegir þetta sumarið.Selfoss - Fram 1-2 1-0 Jón Guðbrandsson (5.) 1-1 Joseph Tillen (8.) 1-2 Hjálmar Þórarinsson (61.)Skot (á mark): 9-8 (3-5) Varin skot: Jóhann 3 - Hannes 2 Horn: 5-5 Aukaspyrnur fengnar: 10-13 Rangstöður: 1-3Áhorfendur: 1.114Dómari: Valgeir Valgeirsson 4Selfoss 4-3-3 Jóhann Ólafur Sigurðsson 6 Sigurður Eyberg Guðlaugsson 4 Agnar Bragi Magnússon 6 Kjartan Sigurðsson 5 Andri Freyr Björnsson 6 Stefán Ragnar Guðlaugsson 4 Ingólfur Þórarinsson 3 (65. Einar Ottó Antonsson 5) Jón Guðbrandsson 6 Arilíus Marteinsson 6 (78. Davíð Birgisson -) Jón Daði Böðvarsson 4 Sævar Þór Gíslason 5 (78. Ingi Rafn Ingibergsson -)Fram 4-3-3 Hannes Þór Halldórsson 6 Daði Guðmundsson 6 Kristján Hauksson 6 Jón Orri Ólafsson 7 Sam Tillen 6 (76. Tómas Leifsson -) Jón Guðni Fjóluson 8* Maður leiksins Jón Gunnar Eysteinsson 5 Almarr Ormarsson 6 Ívar Björnsson 5 Josep Tillen 4 (90. Kristinn Ingi Halldórsson -) Hjálmar Þórarinsson 7 (86. Guðmundur Magnússon -) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gummi Ben: Markið frá þeim lá í loftinu Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, var ekki ánægður með hvernig sínir menn komu inn í seinni hálfleikinn í kvöld. Lið hans tapaði 1-2 fyrir Fram. 6. júní 2010 21:48 Almarr: Mikilvægt að við náðum að jafna fljótt Almarr Ormarsson var að sjálfsögðu hæstánægður með stigin þrjú sem Framarar náðu í á Selfossi. 6. júní 2010 21:58 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Hjálmar Þórarinsson tryggði Frömurum útisigur á Selfossi í kvöld, úrslitin 1-2. Enn og aftur sýndi Safamýrarliðið mikla seiglu en heimamenn tóku forystuna smenna leiks. Þá skoraði Jón Guðbrandsson eftir fyrirgjöf frá vinstri. Framarar voru ekki lengi að jafna sig á þessu og Joseph Tillen svaraði eftir stungusendingu frá Ívari Björnssyni.Fjörleg byrjun og fjörið hélt áfram, bæði lið fengu góð færi en heimamenn voru hættulegri fram að hálfleiknum. Gestirnir komu öflugir til leiks eftir hlé og náðu völdum á miðjunni.Það var í raun bara tímaspursmál hvenær Framarar kæmust yfir og það tókst þeim þegar Hjálmar skoraði af stuttu færi eftir sendingu frá Jóni Guðna Fjólusyni. Selfyssingar reyndu hvað þeir gátu að jafna en gekk illa að skapa sér góð færi.Framliðið virkar sem óþrjótandi vél sem aldrei má afskrifa og það sannaðist enn og aftur í kvöld. Verulega sterkur útisigur og þeir bláklæddu eru til alls líklegir þetta sumarið.Selfoss - Fram 1-2 1-0 Jón Guðbrandsson (5.) 1-1 Joseph Tillen (8.) 1-2 Hjálmar Þórarinsson (61.)Skot (á mark): 9-8 (3-5) Varin skot: Jóhann 3 - Hannes 2 Horn: 5-5 Aukaspyrnur fengnar: 10-13 Rangstöður: 1-3Áhorfendur: 1.114Dómari: Valgeir Valgeirsson 4Selfoss 4-3-3 Jóhann Ólafur Sigurðsson 6 Sigurður Eyberg Guðlaugsson 4 Agnar Bragi Magnússon 6 Kjartan Sigurðsson 5 Andri Freyr Björnsson 6 Stefán Ragnar Guðlaugsson 4 Ingólfur Þórarinsson 3 (65. Einar Ottó Antonsson 5) Jón Guðbrandsson 6 Arilíus Marteinsson 6 (78. Davíð Birgisson -) Jón Daði Böðvarsson 4 Sævar Þór Gíslason 5 (78. Ingi Rafn Ingibergsson -)Fram 4-3-3 Hannes Þór Halldórsson 6 Daði Guðmundsson 6 Kristján Hauksson 6 Jón Orri Ólafsson 7 Sam Tillen 6 (76. Tómas Leifsson -) Jón Guðni Fjóluson 8* Maður leiksins Jón Gunnar Eysteinsson 5 Almarr Ormarsson 6 Ívar Björnsson 5 Josep Tillen 4 (90. Kristinn Ingi Halldórsson -) Hjálmar Þórarinsson 7 (86. Guðmundur Magnússon -)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gummi Ben: Markið frá þeim lá í loftinu Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, var ekki ánægður með hvernig sínir menn komu inn í seinni hálfleikinn í kvöld. Lið hans tapaði 1-2 fyrir Fram. 6. júní 2010 21:48 Almarr: Mikilvægt að við náðum að jafna fljótt Almarr Ormarsson var að sjálfsögðu hæstánægður með stigin þrjú sem Framarar náðu í á Selfossi. 6. júní 2010 21:58 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Gummi Ben: Markið frá þeim lá í loftinu Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, var ekki ánægður með hvernig sínir menn komu inn í seinni hálfleikinn í kvöld. Lið hans tapaði 1-2 fyrir Fram. 6. júní 2010 21:48
Almarr: Mikilvægt að við náðum að jafna fljótt Almarr Ormarsson var að sjálfsögðu hæstánægður með stigin þrjú sem Framarar náðu í á Selfossi. 6. júní 2010 21:58