Umfjöllun: Sterkur útisigur Framara á Selfossi Elvar Geir Magnússon skrifar 6. júní 2010 18:15 Hjálmar Þórarinsson tryggði Frömurum útisigur á Selfossi í kvöld, úrslitin 1-2. Enn og aftur sýndi Safamýrarliðið mikla seiglu en heimamenn tóku forystuna smenna leiks. Þá skoraði Jón Guðbrandsson eftir fyrirgjöf frá vinstri. Framarar voru ekki lengi að jafna sig á þessu og Joseph Tillen svaraði eftir stungusendingu frá Ívari Björnssyni.Fjörleg byrjun og fjörið hélt áfram, bæði lið fengu góð færi en heimamenn voru hættulegri fram að hálfleiknum. Gestirnir komu öflugir til leiks eftir hlé og náðu völdum á miðjunni.Það var í raun bara tímaspursmál hvenær Framarar kæmust yfir og það tókst þeim þegar Hjálmar skoraði af stuttu færi eftir sendingu frá Jóni Guðna Fjólusyni. Selfyssingar reyndu hvað þeir gátu að jafna en gekk illa að skapa sér góð færi.Framliðið virkar sem óþrjótandi vél sem aldrei má afskrifa og það sannaðist enn og aftur í kvöld. Verulega sterkur útisigur og þeir bláklæddu eru til alls líklegir þetta sumarið.Selfoss - Fram 1-2 1-0 Jón Guðbrandsson (5.) 1-1 Joseph Tillen (8.) 1-2 Hjálmar Þórarinsson (61.)Skot (á mark): 9-8 (3-5) Varin skot: Jóhann 3 - Hannes 2 Horn: 5-5 Aukaspyrnur fengnar: 10-13 Rangstöður: 1-3Áhorfendur: 1.114Dómari: Valgeir Valgeirsson 4Selfoss 4-3-3 Jóhann Ólafur Sigurðsson 6 Sigurður Eyberg Guðlaugsson 4 Agnar Bragi Magnússon 6 Kjartan Sigurðsson 5 Andri Freyr Björnsson 6 Stefán Ragnar Guðlaugsson 4 Ingólfur Þórarinsson 3 (65. Einar Ottó Antonsson 5) Jón Guðbrandsson 6 Arilíus Marteinsson 6 (78. Davíð Birgisson -) Jón Daði Böðvarsson 4 Sævar Þór Gíslason 5 (78. Ingi Rafn Ingibergsson -)Fram 4-3-3 Hannes Þór Halldórsson 6 Daði Guðmundsson 6 Kristján Hauksson 6 Jón Orri Ólafsson 7 Sam Tillen 6 (76. Tómas Leifsson -) Jón Guðni Fjóluson 8* Maður leiksins Jón Gunnar Eysteinsson 5 Almarr Ormarsson 6 Ívar Björnsson 5 Josep Tillen 4 (90. Kristinn Ingi Halldórsson -) Hjálmar Þórarinsson 7 (86. Guðmundur Magnússon -) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gummi Ben: Markið frá þeim lá í loftinu Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, var ekki ánægður með hvernig sínir menn komu inn í seinni hálfleikinn í kvöld. Lið hans tapaði 1-2 fyrir Fram. 6. júní 2010 21:48 Almarr: Mikilvægt að við náðum að jafna fljótt Almarr Ormarsson var að sjálfsögðu hæstánægður með stigin þrjú sem Framarar náðu í á Selfossi. 6. júní 2010 21:58 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira
Hjálmar Þórarinsson tryggði Frömurum útisigur á Selfossi í kvöld, úrslitin 1-2. Enn og aftur sýndi Safamýrarliðið mikla seiglu en heimamenn tóku forystuna smenna leiks. Þá skoraði Jón Guðbrandsson eftir fyrirgjöf frá vinstri. Framarar voru ekki lengi að jafna sig á þessu og Joseph Tillen svaraði eftir stungusendingu frá Ívari Björnssyni.Fjörleg byrjun og fjörið hélt áfram, bæði lið fengu góð færi en heimamenn voru hættulegri fram að hálfleiknum. Gestirnir komu öflugir til leiks eftir hlé og náðu völdum á miðjunni.Það var í raun bara tímaspursmál hvenær Framarar kæmust yfir og það tókst þeim þegar Hjálmar skoraði af stuttu færi eftir sendingu frá Jóni Guðna Fjólusyni. Selfyssingar reyndu hvað þeir gátu að jafna en gekk illa að skapa sér góð færi.Framliðið virkar sem óþrjótandi vél sem aldrei má afskrifa og það sannaðist enn og aftur í kvöld. Verulega sterkur útisigur og þeir bláklæddu eru til alls líklegir þetta sumarið.Selfoss - Fram 1-2 1-0 Jón Guðbrandsson (5.) 1-1 Joseph Tillen (8.) 1-2 Hjálmar Þórarinsson (61.)Skot (á mark): 9-8 (3-5) Varin skot: Jóhann 3 - Hannes 2 Horn: 5-5 Aukaspyrnur fengnar: 10-13 Rangstöður: 1-3Áhorfendur: 1.114Dómari: Valgeir Valgeirsson 4Selfoss 4-3-3 Jóhann Ólafur Sigurðsson 6 Sigurður Eyberg Guðlaugsson 4 Agnar Bragi Magnússon 6 Kjartan Sigurðsson 5 Andri Freyr Björnsson 6 Stefán Ragnar Guðlaugsson 4 Ingólfur Þórarinsson 3 (65. Einar Ottó Antonsson 5) Jón Guðbrandsson 6 Arilíus Marteinsson 6 (78. Davíð Birgisson -) Jón Daði Böðvarsson 4 Sævar Þór Gíslason 5 (78. Ingi Rafn Ingibergsson -)Fram 4-3-3 Hannes Þór Halldórsson 6 Daði Guðmundsson 6 Kristján Hauksson 6 Jón Orri Ólafsson 7 Sam Tillen 6 (76. Tómas Leifsson -) Jón Guðni Fjóluson 8* Maður leiksins Jón Gunnar Eysteinsson 5 Almarr Ormarsson 6 Ívar Björnsson 5 Josep Tillen 4 (90. Kristinn Ingi Halldórsson -) Hjálmar Þórarinsson 7 (86. Guðmundur Magnússon -)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gummi Ben: Markið frá þeim lá í loftinu Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, var ekki ánægður með hvernig sínir menn komu inn í seinni hálfleikinn í kvöld. Lið hans tapaði 1-2 fyrir Fram. 6. júní 2010 21:48 Almarr: Mikilvægt að við náðum að jafna fljótt Almarr Ormarsson var að sjálfsögðu hæstánægður með stigin þrjú sem Framarar náðu í á Selfossi. 6. júní 2010 21:58 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira
Gummi Ben: Markið frá þeim lá í loftinu Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, var ekki ánægður með hvernig sínir menn komu inn í seinni hálfleikinn í kvöld. Lið hans tapaði 1-2 fyrir Fram. 6. júní 2010 21:48
Almarr: Mikilvægt að við náðum að jafna fljótt Almarr Ormarsson var að sjálfsögðu hæstánægður með stigin þrjú sem Framarar náðu í á Selfossi. 6. júní 2010 21:58