Erlent

58 fórust í sjálftanum í Tyrklandi

Frá skjálftasvæðinu í gær.
Frá skjálftasvæðinu í gær. Mynd/AP
Talið er að 58 hafi farist í jarðskjálftanum sem varð í austurhluta Tyrklands snemma í gærmorgun. Íbúar á svæðinu voru flestir í fastasvefni. Skjálftinn mældist sex stig á Richter og lagði fjölmörg hús og bænaturna í rúst. Tugir voru fluttir á sjúkrahús eftir að hafa verið bjargað úr rústum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×