Enski boltinn

Birmingham vill Masilela

Elvar Geir Magnússon skrifar

Tsepo Masilela, landsliðsmaður Suður-Afríku, er á óskalista enska úrvalsdeildarliðsins Birmingham.

Knattspyrnustjórinn Alex McLeish er í leit að vinstri bakverði fyrir komandi átök í enska boltanum. Masilela er 25 ára og hefur leikið með Maccabi Haifa í Ísrael undanfarin ár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×