Ikea-vaskur í lúxusíbúð Jóns Ásgeirs - leigjandi höfðar mál 24. febrúar 2010 21:50 Hjónin Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir. Leigjandi lúxusíbúðar Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Ingibjargar Pálmadóttur í New York hefur höfðað skaðabótamál gegn hjónunum vegna innréttinga sem þau létu setja upp í íbúðinni. Fjallað er um stefnuna vef New York Daily News í kvöld og þar kemur fram að málið snýst meðal annars um ljótan eldhúsvask úr Ikea. Það er leigufélagið Paramount Realty Group sem höfðar málið en félagið telur að eldhús íbúðarinnar sé of ljótt fyrir glæsiíbúð af þessari gerð. Ikea sé þekkt lágvöruverslun og því óboðlegt að bjóða upp á innréttingar frá fyrirtækinu í íbúðinni. Eldhúsið hafi auk þess orðið leigufélaginu til skammar. Í ofanálag hafi loftkæling og sturta í íbúðinni verið í ólagi. Leigufélagið fer fram 52 þúsund dollara í bætur eða rúmar 6,6 milljónir króna. Fram kemur í umfjöllun New York Daily News að félagið borgaði 312 þúsund dollara í leigu á síðasta ári.MYND/Rob Bennett fyrir New York TimesJón Ásgeir og Ingibjörg keyptu íbúðina sem er á besta stað á Manhattan í lok árs 2006. Fáeinum mánuðum síðar keyptu þau þakíbúð í glæsihúsinu og sameinuðu eignirnar. Úr varð rúmlega 750 fermetra íbúð með 200 fermetra svölum sem snúa út í Gamercy-garðinn. Talið er að þau hafi þurft að reiða fram 24 milljónir dollara, eða 3 milljarða, fyrir íbúðirnar á sínum tíma. Hjónin settu íbúðina á sölu fyrir rúmu ári. Tengdar fréttir Brúðkaup ársins í norðangarra og kulda Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttur gengu í það heilaga á laugardaginn. Hjónakornin héldu síðan veglega veislu í Hafnarhúsinu þar sem Ný Dönsk og Gus Gus léku fyrir dansi. 19. nóvember 2007 00:01 Jón Ásgeir selur einkaflugvél og snekkju Jón Ásgeir Jóhannesson athafnamaður hefur selt einkaþotu sína og 50 metra langa snekkju. ,,Það er ágætt að eiga þessa hluti en það er pottþétt hægt að lifa án þeirra," segir Jón í viðtali við Sunday Times. 15. mars 2009 10:54 Jón Ásgeir selur lúxusíbúð í New York Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs, og eiginkona hans Ingibjörg Pálmadóttir hafa ákveðið setja lúxusíbúð þeirra á Manhattan í New York á sölu. Þau vilja frá 25 milljónir dollara eða 3 milljarða króna fyrir íbúðina, samkvæmt The New York Times. 14. febrúar 2009 10:49 Víkingastyttan af Hard Rock er á skrifstofu Jóns Ásgeirs Jón Ásgeir Jóhannesson er í viðtali í nýjasta tölublaði Business Week. Þar ræðir hann við blaðamann um mögulega yfirtöku Baugs á bandarísku lúxusversluninni Saks í New York auk þess sem farið er yfir feril hans. Í viðtalinu kemur meðal annars fram að styttan af Leifi Heppna sem stóð í Hard Rock Café í Kringlunni á meðan sá staður var og hét, er niðurkomin í höfuðstöðvum Baugs í London. 1. febrúar 2008 14:04 Jón Ásgeir segist hafa gert kaupmálann rétt fyrir brúðkaupið 2007 Kaupmáli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og eiginkonu hans, Ingibjargar Pálmadóttur, var að sögn Jóns Ásgeirs gerður í nóvember árið 2007 rétt fyrir brúðkaup þeirra hjóna. 23. ágúst 2009 12:08 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira
Leigjandi lúxusíbúðar Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Ingibjargar Pálmadóttur í New York hefur höfðað skaðabótamál gegn hjónunum vegna innréttinga sem þau létu setja upp í íbúðinni. Fjallað er um stefnuna vef New York Daily News í kvöld og þar kemur fram að málið snýst meðal annars um ljótan eldhúsvask úr Ikea. Það er leigufélagið Paramount Realty Group sem höfðar málið en félagið telur að eldhús íbúðarinnar sé of ljótt fyrir glæsiíbúð af þessari gerð. Ikea sé þekkt lágvöruverslun og því óboðlegt að bjóða upp á innréttingar frá fyrirtækinu í íbúðinni. Eldhúsið hafi auk þess orðið leigufélaginu til skammar. Í ofanálag hafi loftkæling og sturta í íbúðinni verið í ólagi. Leigufélagið fer fram 52 þúsund dollara í bætur eða rúmar 6,6 milljónir króna. Fram kemur í umfjöllun New York Daily News að félagið borgaði 312 þúsund dollara í leigu á síðasta ári.MYND/Rob Bennett fyrir New York TimesJón Ásgeir og Ingibjörg keyptu íbúðina sem er á besta stað á Manhattan í lok árs 2006. Fáeinum mánuðum síðar keyptu þau þakíbúð í glæsihúsinu og sameinuðu eignirnar. Úr varð rúmlega 750 fermetra íbúð með 200 fermetra svölum sem snúa út í Gamercy-garðinn. Talið er að þau hafi þurft að reiða fram 24 milljónir dollara, eða 3 milljarða, fyrir íbúðirnar á sínum tíma. Hjónin settu íbúðina á sölu fyrir rúmu ári.
Tengdar fréttir Brúðkaup ársins í norðangarra og kulda Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttur gengu í það heilaga á laugardaginn. Hjónakornin héldu síðan veglega veislu í Hafnarhúsinu þar sem Ný Dönsk og Gus Gus léku fyrir dansi. 19. nóvember 2007 00:01 Jón Ásgeir selur einkaflugvél og snekkju Jón Ásgeir Jóhannesson athafnamaður hefur selt einkaþotu sína og 50 metra langa snekkju. ,,Það er ágætt að eiga þessa hluti en það er pottþétt hægt að lifa án þeirra," segir Jón í viðtali við Sunday Times. 15. mars 2009 10:54 Jón Ásgeir selur lúxusíbúð í New York Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs, og eiginkona hans Ingibjörg Pálmadóttir hafa ákveðið setja lúxusíbúð þeirra á Manhattan í New York á sölu. Þau vilja frá 25 milljónir dollara eða 3 milljarða króna fyrir íbúðina, samkvæmt The New York Times. 14. febrúar 2009 10:49 Víkingastyttan af Hard Rock er á skrifstofu Jóns Ásgeirs Jón Ásgeir Jóhannesson er í viðtali í nýjasta tölublaði Business Week. Þar ræðir hann við blaðamann um mögulega yfirtöku Baugs á bandarísku lúxusversluninni Saks í New York auk þess sem farið er yfir feril hans. Í viðtalinu kemur meðal annars fram að styttan af Leifi Heppna sem stóð í Hard Rock Café í Kringlunni á meðan sá staður var og hét, er niðurkomin í höfuðstöðvum Baugs í London. 1. febrúar 2008 14:04 Jón Ásgeir segist hafa gert kaupmálann rétt fyrir brúðkaupið 2007 Kaupmáli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og eiginkonu hans, Ingibjargar Pálmadóttur, var að sögn Jóns Ásgeirs gerður í nóvember árið 2007 rétt fyrir brúðkaup þeirra hjóna. 23. ágúst 2009 12:08 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira
Brúðkaup ársins í norðangarra og kulda Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttur gengu í það heilaga á laugardaginn. Hjónakornin héldu síðan veglega veislu í Hafnarhúsinu þar sem Ný Dönsk og Gus Gus léku fyrir dansi. 19. nóvember 2007 00:01
Jón Ásgeir selur einkaflugvél og snekkju Jón Ásgeir Jóhannesson athafnamaður hefur selt einkaþotu sína og 50 metra langa snekkju. ,,Það er ágætt að eiga þessa hluti en það er pottþétt hægt að lifa án þeirra," segir Jón í viðtali við Sunday Times. 15. mars 2009 10:54
Jón Ásgeir selur lúxusíbúð í New York Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs, og eiginkona hans Ingibjörg Pálmadóttir hafa ákveðið setja lúxusíbúð þeirra á Manhattan í New York á sölu. Þau vilja frá 25 milljónir dollara eða 3 milljarða króna fyrir íbúðina, samkvæmt The New York Times. 14. febrúar 2009 10:49
Víkingastyttan af Hard Rock er á skrifstofu Jóns Ásgeirs Jón Ásgeir Jóhannesson er í viðtali í nýjasta tölublaði Business Week. Þar ræðir hann við blaðamann um mögulega yfirtöku Baugs á bandarísku lúxusversluninni Saks í New York auk þess sem farið er yfir feril hans. Í viðtalinu kemur meðal annars fram að styttan af Leifi Heppna sem stóð í Hard Rock Café í Kringlunni á meðan sá staður var og hét, er niðurkomin í höfuðstöðvum Baugs í London. 1. febrúar 2008 14:04
Jón Ásgeir segist hafa gert kaupmálann rétt fyrir brúðkaupið 2007 Kaupmáli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og eiginkonu hans, Ingibjargar Pálmadóttur, var að sögn Jóns Ásgeirs gerður í nóvember árið 2007 rétt fyrir brúðkaup þeirra hjóna. 23. ágúst 2009 12:08