Enski boltinn

Ferreira hættur með landsliðinu

Elvar Geir Magnússon skrifar
Paulo Ferreira.
Paulo Ferreira.

Portúgalski bakvörðurinn Paulo Ferreira hjá Chelsea er hættur að spila fyrir portúgalska landsliðið. Hann segir ástæðuna persónulega og ákvörðunina tekna af vel íhuguðu máli.

Ferreira er 31. árs og hefur leikið 62 landsleiki. Hann hefur verið hjá Chelsea síðan 2004 þegar Jose Mourinho keypti hann fyrir hæstu upphæð sem greidd hefur verið fyrir bakvörð á Englandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×