Bjarki og Sveinbjörg urðu Íslandsmeistarar í fjölþraut Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2010 10:30 Bjarki Gíslason úr UFA. Mynd/Anton Bjarki Gíslason úr UFA og Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr USÚ urðu um helgina Íslandsmeistarar í fjölþrautum. Þetta er í fyrsta skiptið sem þau vinna titilinn. Bjarki Gíslason er 20 ára gamall og keppir fyrir Ungmennafélag Akureyrar. Hann bætti sinn besta árangur og stórbætti Akureyrarmetið frá 2008 en það átti hann sjálfur. Bjarki náði auk þess lágmarkinu fyrir Norðurlandamótið í fjölþrautum sem fram fer í Danmörku í lok júní. Bjarki fékk 6492 stig og vann mjög öruggan sigur. Sölvi Guðmundsson úr Breiðabliki varð í 2. sætinu með 5791 stig og í þriðja sæti varð Elvar Örn Sigurðsson úr UFA með 4317 stig. Sveinbjörg Zophoníasdóttir er 18 ára gömul og keppir fyrir Ungmennasambandið Úlfljótur frá Höfn í Hornafirði. Sveinbjörg hafði betur eftir hörkukeppni við Stefaníu Valdimarsdóttur úr Breiðabliki. Sveinbjörg fékk 4716 stig en Stefanía sem var með forustuna eftir fyrri daginn fékk að lokum 4581 stig. Fjóla Signý Hannesdóttir úr HSK/UMF.Selfoss varð í 3. sætinu. Þetta er persónulegt met hjá Sveinbjörgu og ellefti besti árangur í sjöþraut frá upphafi hér á landi. Hún bætti sig í öllum greinunum í sjöþrautinni. Innlendar Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Sjá meira
Bjarki Gíslason úr UFA og Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr USÚ urðu um helgina Íslandsmeistarar í fjölþrautum. Þetta er í fyrsta skiptið sem þau vinna titilinn. Bjarki Gíslason er 20 ára gamall og keppir fyrir Ungmennafélag Akureyrar. Hann bætti sinn besta árangur og stórbætti Akureyrarmetið frá 2008 en það átti hann sjálfur. Bjarki náði auk þess lágmarkinu fyrir Norðurlandamótið í fjölþrautum sem fram fer í Danmörku í lok júní. Bjarki fékk 6492 stig og vann mjög öruggan sigur. Sölvi Guðmundsson úr Breiðabliki varð í 2. sætinu með 5791 stig og í þriðja sæti varð Elvar Örn Sigurðsson úr UFA með 4317 stig. Sveinbjörg Zophoníasdóttir er 18 ára gömul og keppir fyrir Ungmennasambandið Úlfljótur frá Höfn í Hornafirði. Sveinbjörg hafði betur eftir hörkukeppni við Stefaníu Valdimarsdóttur úr Breiðabliki. Sveinbjörg fékk 4716 stig en Stefanía sem var með forustuna eftir fyrri daginn fékk að lokum 4581 stig. Fjóla Signý Hannesdóttir úr HSK/UMF.Selfoss varð í 3. sætinu. Þetta er persónulegt met hjá Sveinbjörgu og ellefti besti árangur í sjöþraut frá upphafi hér á landi. Hún bætti sig í öllum greinunum í sjöþrautinni.
Innlendar Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn