Fótbolti

Myndband af íslensku mörkunum í Ísrael

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Alfreð í baráttunni í kvöld.
Alfreð í baráttunni í kvöld. Nordic Photos / AFP

Íslenska landsliðið skoraði tvö góð mörk í Ísrael í kvöld en það dugði ekki til þar sem að leikurinn tapaðist, 3-2.

Ísrael komst í 3-0 snemma í leiknum en Alfreð Finnbogason minnkaði muninn með glæsilegu skoti á 79. mínútu. Kolbeinn Sigþórsson skoraði svo annað mark Íslands eftir laglega sókn.

Samantekt úr leiknum má sjá hér.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×