Ferguson: Rooney vill fara frá United Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. október 2010 13:34 Samband Rooney og Ferguson er alls ekki gott þessa dagana. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur staðfest við MUTV að Wayne Rooney vilji fara frá félaginu. Samningaviðræður eru ekki í gangi og fátt sem bendir til annars en að Rooney sé á förum. "Við byrjuðum að ræða um nýjan samning síðasta sumar. Um miðjan ágúst hringir umboðsmaður hans í okkur og sagði að Rooney ætlaði ekki að skrifa undir nýjan samning. Ég skildi það alls ekki því mánuði áður sagðist Wayne elska félagið og sagðist ætla að klára ferilinn sinn hér," sagði Ferguson í viðtalinu í dag. "Ég veit hreinlega ekki hvað breyttist hjá honum. Við vorum í miklu áfalli yfir þessum tíðindum. Kölluðum strákinn síðan á fund og þar undirstrikaði hann við okkur að hann vildi fara. Ég tjáði honum þá að hann skildi virða félagið engu að síður og ekki vera í neinu rugli. Hvort hann hefur sýnt félaginu virðingu verður fólk að dæma sjálft." Ferguson staðfesti einnig að það væru engar samningaviðræður í gangi enda vill Rooney ekkert ræða nýjan samning. "Dyrnar standa honum samt opnar ef honum snýst hugur. Þessi ákvörðun hans veldur mér persónulega miklum vonbrigðum. Ég trúi þessu varla. Hann var nýbúinn að segjast ætla að vera hér fyrir lífstíð og svo gerist þetta. Við vorum til í að gera vel við hann. Svo vel að hann hefði orðið launahæsti leikmaður landsins," sagði Ferguson. Hann segir vonbrigðin sérstaklega mikil þar sem United hafi alla tíð gert allt sem félagið gat til þess að hjálpa leikmanninum á allan hátt. Ferguson ræddi einnig um þá yfirlýsingu Rooney að hann hefði ekkert verið meiddur líkt og Ferguson hafði áður sagt. "Hann var meiddur og strákurinn sagði það sjálfur. Hann fór í myndatöku þar sem það sést svart á hvítu. Hann gat æft en var ekki heill heilsu. Hvers vegna hann ákvað samt að segja þetta skil ég ekki. Það voru mér persónulega mikil vonbrigði að hann skildi haga sér á þennan hátt." Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jafnt í stórleiknum Fótbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur staðfest við MUTV að Wayne Rooney vilji fara frá félaginu. Samningaviðræður eru ekki í gangi og fátt sem bendir til annars en að Rooney sé á förum. "Við byrjuðum að ræða um nýjan samning síðasta sumar. Um miðjan ágúst hringir umboðsmaður hans í okkur og sagði að Rooney ætlaði ekki að skrifa undir nýjan samning. Ég skildi það alls ekki því mánuði áður sagðist Wayne elska félagið og sagðist ætla að klára ferilinn sinn hér," sagði Ferguson í viðtalinu í dag. "Ég veit hreinlega ekki hvað breyttist hjá honum. Við vorum í miklu áfalli yfir þessum tíðindum. Kölluðum strákinn síðan á fund og þar undirstrikaði hann við okkur að hann vildi fara. Ég tjáði honum þá að hann skildi virða félagið engu að síður og ekki vera í neinu rugli. Hvort hann hefur sýnt félaginu virðingu verður fólk að dæma sjálft." Ferguson staðfesti einnig að það væru engar samningaviðræður í gangi enda vill Rooney ekkert ræða nýjan samning. "Dyrnar standa honum samt opnar ef honum snýst hugur. Þessi ákvörðun hans veldur mér persónulega miklum vonbrigðum. Ég trúi þessu varla. Hann var nýbúinn að segjast ætla að vera hér fyrir lífstíð og svo gerist þetta. Við vorum til í að gera vel við hann. Svo vel að hann hefði orðið launahæsti leikmaður landsins," sagði Ferguson. Hann segir vonbrigðin sérstaklega mikil þar sem United hafi alla tíð gert allt sem félagið gat til þess að hjálpa leikmanninum á allan hátt. Ferguson ræddi einnig um þá yfirlýsingu Rooney að hann hefði ekkert verið meiddur líkt og Ferguson hafði áður sagt. "Hann var meiddur og strákurinn sagði það sjálfur. Hann fór í myndatöku þar sem það sést svart á hvítu. Hann gat æft en var ekki heill heilsu. Hvers vegna hann ákvað samt að segja þetta skil ég ekki. Það voru mér persónulega mikil vonbrigði að hann skildi haga sér á þennan hátt."
Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jafnt í stórleiknum Fótbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira