Atli Viðar vildi ná þrennunni Jón Júlíus Karlsson skrifar 8. júní 2010 08:30 Atli Viðar. Fréttablaðið/Stefán FH-ingnum Atla Viðari Björnssyni tókst ekki að fullkomna þrennuna í leik Fylkis og FH í gærkvöldi en leikurinn endaði með 2-2 jafntefli í stórskemmtilegum leik. Atli Viðar fékk fjölmörg tækifæri til að tryggja gestunum úr Hafnarfirði öll þrjú stigin en lukkudísirnar voru ekki með Dalvíkingnum að þessu sinni. Hann stóð sig þó frábærlega í leiknum og jafnaði með tveimur mörkum eftir að Fylkir hafði komist í vænlega 2-0 stöðu. „Ég fékk svo sannarlega færin til að ná þrennunni og tryggja okkur sigurinn. Ég er virkilega súr með þetta og það er svolítið skrýtin tilfinning að hafa skorað tvö mörk en vera engan veginn sáttur við sjálfan sig," sagði Atli Viðar í leikslok. FH-ingar óðu í færum í seinni hálfleik og með hreinum ólíkindum að Íslandsmeistararnir skuli ekki hafa skorað fleiri mörk í leiknum. Bæði lið voru hins vegar að skapa sér færi sem hægt hefði verið að dæma vítaspyrnur á báðum vítateigum vallarins í seinni hálfleik. „Við vildum svo sannarlega öll þrjú stigin, sérstaklega þar sem við náðum að jafna leikinn og urðum einum leikmanni fleiri. Við byrjuðum leikinn mjög illa en sýnum karakter með að koma tilbaka og yfirspila Fylkismenn á löngum köflum. Við áttum auðvitað að vinna þennan leik en það vantaði meiri gæði í sókninni," segir Atli en Fjalar Þorgeirsson varði frábærlega hvað eftir annað í marki Fylkismanna. „Fjalar er auðvitað frábær markvörður og við þurftum að gera betur til að koma tuðrunni framhjá honum í þessum leik." Íslandsmeistararnir hafa farið hægt af stað í sumar en Atli Viðar telur að það séu batamerki á liðinu. „Við fórum loksins að spila flottan sóknarbolta og fengum í kjölfarið fullt af færum. Ég vona að þetta sé að koma hjá okkur og hjá mér sjálfum. Það skiptir ekki máli fyrir mig hvort ég er að skora mörk ef við erum að fá þrjú stig. Í þessum leik áttum við að hirða öll stigin." Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Sjá meira
FH-ingnum Atla Viðari Björnssyni tókst ekki að fullkomna þrennuna í leik Fylkis og FH í gærkvöldi en leikurinn endaði með 2-2 jafntefli í stórskemmtilegum leik. Atli Viðar fékk fjölmörg tækifæri til að tryggja gestunum úr Hafnarfirði öll þrjú stigin en lukkudísirnar voru ekki með Dalvíkingnum að þessu sinni. Hann stóð sig þó frábærlega í leiknum og jafnaði með tveimur mörkum eftir að Fylkir hafði komist í vænlega 2-0 stöðu. „Ég fékk svo sannarlega færin til að ná þrennunni og tryggja okkur sigurinn. Ég er virkilega súr með þetta og það er svolítið skrýtin tilfinning að hafa skorað tvö mörk en vera engan veginn sáttur við sjálfan sig," sagði Atli Viðar í leikslok. FH-ingar óðu í færum í seinni hálfleik og með hreinum ólíkindum að Íslandsmeistararnir skuli ekki hafa skorað fleiri mörk í leiknum. Bæði lið voru hins vegar að skapa sér færi sem hægt hefði verið að dæma vítaspyrnur á báðum vítateigum vallarins í seinni hálfleik. „Við vildum svo sannarlega öll þrjú stigin, sérstaklega þar sem við náðum að jafna leikinn og urðum einum leikmanni fleiri. Við byrjuðum leikinn mjög illa en sýnum karakter með að koma tilbaka og yfirspila Fylkismenn á löngum köflum. Við áttum auðvitað að vinna þennan leik en það vantaði meiri gæði í sókninni," segir Atli en Fjalar Þorgeirsson varði frábærlega hvað eftir annað í marki Fylkismanna. „Fjalar er auðvitað frábær markvörður og við þurftum að gera betur til að koma tuðrunni framhjá honum í þessum leik." Íslandsmeistararnir hafa farið hægt af stað í sumar en Atli Viðar telur að það séu batamerki á liðinu. „Við fórum loksins að spila flottan sóknarbolta og fengum í kjölfarið fullt af færum. Ég vona að þetta sé að koma hjá okkur og hjá mér sjálfum. Það skiptir ekki máli fyrir mig hvort ég er að skora mörk ef við erum að fá þrjú stig. Í þessum leik áttum við að hirða öll stigin."
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann