Enski boltinn

Leiðindi og markaleysi í leik Aston Villa og Birmingham

Elvar Geir Magnússon skrifar
Skemmtanagildið í Birmingham-slagnum var lítið.
Skemmtanagildið í Birmingham-slagnum var lítið.

Nágrannaslagur Aston Villa og Birmingham í ensku úrvalsdeildinni endaði með markalausu jafntefli. Leikurinn olli vonbrigðum og ekkert var um fína drætti.

Aston Villa fékk tvö gul spjöld í leiknum en Birmingham þrjú. Annað er ekki í frásögur færandi.

Birmingham situr nú í þrettánda sæti en Aston Villa er með stigi meira í því ellefta.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×