Siðblindingjar raðast í stjórnunarstöður Karen Kjartansdóttir skrifar 3. febrúar 2010 18:45 Nanna Briem. Mynd/ Pjetur. Lítið regluverk og krafa um hraða og áhættusækni líkt og verið hefur í fyrirtækjum hér á landi auka líkur á að siðblindingar raðist í áhrifastöður hér á landi. Þetta er meðal þess sem kom fram í fyrirlestri Nönnu Briem geðlæknis. Siðblint fólk er fullkomlega ófært um að setja sig í spor annarra. Margri þeirra lenda í fangelsi en þeir klárari geta þróað með sér mikla persónutöfra sem fleyta þeim langt. Gera má ráð fyrir því að hér á landi séu 1500 til 3000 manns með alvarlega siðblindu séu tölur frá Bandaríkjunum heimfærðar hingað. Í því fyrirtækjaumhverfi sem þróast hefur síðustu ár, það er að segja þar sem regluverk er lítið og krafa er um áhættusækni og skjótar, jafnvel harðsvíraðar, ákvarðanir hefur siðblindu fólki orðið vel ágengt. Rannsóknir sýna að töluvert fleiri siðblindir finnast í stjórnunarstörfum fyrirtækja en annars staðar í samfélaginu. Nanna Briem geðlæknir telur að hluti af ástæðum fyrir þessu sé sú að siðblindu sé stundum ruglað saman við leiðtogahæfileika. Hún sagði þeir sem hafi rannsakað þetta hvað mest segi þörf á því að skima betur eftir siðblindu við ráðningar. Margir séu sendir í persónuleikapróf til kanna hæfileika þeirra til að gegna mikilvægum störfum til að mynda lögreglumenn en slíkt sé ekki gert þegar fólk höndli með milljaðra. Aukin þekking á einkennunum siðblindu hefði mátt koma í veg fyrir mikinn skaða á fyrirtækjum til dæmis Enron-hneykslið. Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Fleiri fréttir Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Sjá meira
Lítið regluverk og krafa um hraða og áhættusækni líkt og verið hefur í fyrirtækjum hér á landi auka líkur á að siðblindingar raðist í áhrifastöður hér á landi. Þetta er meðal þess sem kom fram í fyrirlestri Nönnu Briem geðlæknis. Siðblint fólk er fullkomlega ófært um að setja sig í spor annarra. Margri þeirra lenda í fangelsi en þeir klárari geta þróað með sér mikla persónutöfra sem fleyta þeim langt. Gera má ráð fyrir því að hér á landi séu 1500 til 3000 manns með alvarlega siðblindu séu tölur frá Bandaríkjunum heimfærðar hingað. Í því fyrirtækjaumhverfi sem þróast hefur síðustu ár, það er að segja þar sem regluverk er lítið og krafa er um áhættusækni og skjótar, jafnvel harðsvíraðar, ákvarðanir hefur siðblindu fólki orðið vel ágengt. Rannsóknir sýna að töluvert fleiri siðblindir finnast í stjórnunarstörfum fyrirtækja en annars staðar í samfélaginu. Nanna Briem geðlæknir telur að hluti af ástæðum fyrir þessu sé sú að siðblindu sé stundum ruglað saman við leiðtogahæfileika. Hún sagði þeir sem hafi rannsakað þetta hvað mest segi þörf á því að skima betur eftir siðblindu við ráðningar. Margir séu sendir í persónuleikapróf til kanna hæfileika þeirra til að gegna mikilvægum störfum til að mynda lögreglumenn en slíkt sé ekki gert þegar fólk höndli með milljaðra. Aukin þekking á einkennunum siðblindu hefði mátt koma í veg fyrir mikinn skaða á fyrirtækjum til dæmis Enron-hneykslið.
Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Fleiri fréttir Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Sjá meira