Enski boltinn

Fótboltastrákarnir eiga flottar konur

Gerrard ásamt eiginkonu sinni, Alex Curran.
Gerrard ásamt eiginkonu sinni, Alex Curran.

Þeir sem ná langt í boltanum verða ekki bara moldríkir, eiga flott hús og glæsilega bíla. Þeir eiga líka afar huggulegar konur sem oftar en ekki eru kallaðar WAGs í Bretlandi.

Eiginkonur og kærustur leikmanna í enska boltanum eru ávallt áberandi í slúðurpressunni og þeim virðist ekki leiðast það neitt sérstaklega mikið.

Breska slúðurblaðið The Sun hefur tekið saman lista yfir þær flottustu á baðfötum.

Hægt er að sjá úttekt The Sun á WAGs á baðfötum hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×