„Kærðu mig líka, Ásta“ 12. maí 2010 10:59 Mörður segir að ákæran sé pólitísk og augljóslega ætlað að vara almenning við mótmælum í framtíðinni. „Kærðu mig líka, Ásta,“ segir varaþingmaðurinn. „Ég hef skrifað undir áskorunina sem nú er á leiðinni til yfirvalda vegna máls nímenninganna. Kærðu mig líka, Ásta!" segir Mörður Árnason, varaþingmaður Samfylkingarinnar. Hann gagnrýnir að ákæra hafi verið gefin út í máli mótmælenda sem ruddust inn í Alþingi í búsáhaldabyltingunni. Ákæran eigi ekkert skylt við öryggi. Hún sé pólitísk og augljóslega ætlað að vara almenning við mótmælum í framtíðinni. Mál níu mótmælenda sem ákærðir eru fyrir árás á Alþingi í desember 2008 verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þeir eiga yfir höfði sér að minnsta kosti eins árs fangelsi verði þeir fundnir sekir. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis og flokkssystir Marðar, segir í svari við fyrirspurn Birgittu Jónsdóttur, þingmanns Hreyfingarinnar, sem lagt var fram á Alþingi í gær að það hafi verið skrifstofustjóri Alþingis sem óskaði eftir lögreglurannsókn í málinu og þar hafi forseti Alþingis hvergi komi að. Á skrifstofustjóranum hvíli sjálfstæð skylda til að standa vörð um öryggi starfsmanna Alþingis sem og alþingismanna.Óþolandi að Samfylkingin taki þátt í leiknum Mörður er ósáttur við svör Ástu Ragnheiðar og fjallar um málið í pistli Eyjunni. „Strax og forseti alþingis heyrði af þessari beiðni - hafi hún ekki beinlínis verið borin undir hann - átti forsetinn að láta saksóknara vita um eigin afstöðu til málsins. Úr því það var ekki gert er eðlilegt að svo sé litið á að forseti alþingis sé sammála skrifstofustjóranum og saksóknaranum - og beri beina pólitíska ábyrgð á því að málaferlunum getur lokið með löngum fangelsisdómum yfir nímenningunum vegna árásar á alþingi. Í fyrsta sinn síðan 1949." Varaþingmaðurinn segir að það sé óþolandi að Samfylkingin taki þátt í þessum leik. „Og þyngra en tárum taki fyrir okkur félaga og samstarfsmenn Ástu Ragnheiðar að sjá hana gengna í þessi björg," segir Mörður í pistlinum sem hægt er að lesa hér. Tengdar fréttir Vilja leiga rými fyrir þinghaldið Þingmenn Hreyfingarinnar hafa ritað Héraðsdómi Reykjavíkur opið bréf og óskað eftir því mál níu mótmælenda sem sóttir eru til saka fyrir að fara inn í Alþinghúsið í Búsáhaldabyltingunni í byrjun síðasta árs verði tekið fyrir í stærra rými. Þeir bjóðast til að leigja stærra rými fyrir réttarhöldin. 7. maí 2010 18:02 Lögreglan fjarlægði fólk úr dómssal með valdi Til átaka kom í dómssal í Héraðsdómi Reykjavíkur upp úr klukkan ellefu í morgun þegar lögregla fjarlægði tvo einstaklinga sem voru að fylgjast með fyrirtöku i máli níu mótmælenda sem sóttir eru til saka fyrir að fara inn í alþinghúsið í Búsáhaldabyltingunni í byrjun síðasta árs. 30. apríl 2010 11:52 Hef á tilfinningunni að ég verði sakfelld Mál níu mótmælenda sem ákærðir eru fyrir árás á Alþingi í desember 2008 verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þeir eiga yfir höfði sér að minnsta kosti eins árs fangelsi verði þeir fundnir sekir. 12. maí 2010 08:00 „Mótmælendur skirrðust ekki við að beita líkamlegu valdi“ Forseti Alþingis, Ásta R. Jóhannesdóttir, svaraði fyrirspurn Birgittu Jónsdóttur, þingmanns Hreyfingarinnar, á Alþingi í dag um aðkomu Alþingis að málarekstri gegn nímenningum sem hafa verið ákærðir fyrir að ryðjast inn á Alþingi. 11. maí 2010 15:32 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
„Ég hef skrifað undir áskorunina sem nú er á leiðinni til yfirvalda vegna máls nímenninganna. Kærðu mig líka, Ásta!" segir Mörður Árnason, varaþingmaður Samfylkingarinnar. Hann gagnrýnir að ákæra hafi verið gefin út í máli mótmælenda sem ruddust inn í Alþingi í búsáhaldabyltingunni. Ákæran eigi ekkert skylt við öryggi. Hún sé pólitísk og augljóslega ætlað að vara almenning við mótmælum í framtíðinni. Mál níu mótmælenda sem ákærðir eru fyrir árás á Alþingi í desember 2008 verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þeir eiga yfir höfði sér að minnsta kosti eins árs fangelsi verði þeir fundnir sekir. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis og flokkssystir Marðar, segir í svari við fyrirspurn Birgittu Jónsdóttur, þingmanns Hreyfingarinnar, sem lagt var fram á Alþingi í gær að það hafi verið skrifstofustjóri Alþingis sem óskaði eftir lögreglurannsókn í málinu og þar hafi forseti Alþingis hvergi komi að. Á skrifstofustjóranum hvíli sjálfstæð skylda til að standa vörð um öryggi starfsmanna Alþingis sem og alþingismanna.Óþolandi að Samfylkingin taki þátt í leiknum Mörður er ósáttur við svör Ástu Ragnheiðar og fjallar um málið í pistli Eyjunni. „Strax og forseti alþingis heyrði af þessari beiðni - hafi hún ekki beinlínis verið borin undir hann - átti forsetinn að láta saksóknara vita um eigin afstöðu til málsins. Úr því það var ekki gert er eðlilegt að svo sé litið á að forseti alþingis sé sammála skrifstofustjóranum og saksóknaranum - og beri beina pólitíska ábyrgð á því að málaferlunum getur lokið með löngum fangelsisdómum yfir nímenningunum vegna árásar á alþingi. Í fyrsta sinn síðan 1949." Varaþingmaðurinn segir að það sé óþolandi að Samfylkingin taki þátt í þessum leik. „Og þyngra en tárum taki fyrir okkur félaga og samstarfsmenn Ástu Ragnheiðar að sjá hana gengna í þessi björg," segir Mörður í pistlinum sem hægt er að lesa hér.
Tengdar fréttir Vilja leiga rými fyrir þinghaldið Þingmenn Hreyfingarinnar hafa ritað Héraðsdómi Reykjavíkur opið bréf og óskað eftir því mál níu mótmælenda sem sóttir eru til saka fyrir að fara inn í Alþinghúsið í Búsáhaldabyltingunni í byrjun síðasta árs verði tekið fyrir í stærra rými. Þeir bjóðast til að leigja stærra rými fyrir réttarhöldin. 7. maí 2010 18:02 Lögreglan fjarlægði fólk úr dómssal með valdi Til átaka kom í dómssal í Héraðsdómi Reykjavíkur upp úr klukkan ellefu í morgun þegar lögregla fjarlægði tvo einstaklinga sem voru að fylgjast með fyrirtöku i máli níu mótmælenda sem sóttir eru til saka fyrir að fara inn í alþinghúsið í Búsáhaldabyltingunni í byrjun síðasta árs. 30. apríl 2010 11:52 Hef á tilfinningunni að ég verði sakfelld Mál níu mótmælenda sem ákærðir eru fyrir árás á Alþingi í desember 2008 verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þeir eiga yfir höfði sér að minnsta kosti eins árs fangelsi verði þeir fundnir sekir. 12. maí 2010 08:00 „Mótmælendur skirrðust ekki við að beita líkamlegu valdi“ Forseti Alþingis, Ásta R. Jóhannesdóttir, svaraði fyrirspurn Birgittu Jónsdóttur, þingmanns Hreyfingarinnar, á Alþingi í dag um aðkomu Alþingis að málarekstri gegn nímenningum sem hafa verið ákærðir fyrir að ryðjast inn á Alþingi. 11. maí 2010 15:32 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Vilja leiga rými fyrir þinghaldið Þingmenn Hreyfingarinnar hafa ritað Héraðsdómi Reykjavíkur opið bréf og óskað eftir því mál níu mótmælenda sem sóttir eru til saka fyrir að fara inn í Alþinghúsið í Búsáhaldabyltingunni í byrjun síðasta árs verði tekið fyrir í stærra rými. Þeir bjóðast til að leigja stærra rými fyrir réttarhöldin. 7. maí 2010 18:02
Lögreglan fjarlægði fólk úr dómssal með valdi Til átaka kom í dómssal í Héraðsdómi Reykjavíkur upp úr klukkan ellefu í morgun þegar lögregla fjarlægði tvo einstaklinga sem voru að fylgjast með fyrirtöku i máli níu mótmælenda sem sóttir eru til saka fyrir að fara inn í alþinghúsið í Búsáhaldabyltingunni í byrjun síðasta árs. 30. apríl 2010 11:52
Hef á tilfinningunni að ég verði sakfelld Mál níu mótmælenda sem ákærðir eru fyrir árás á Alþingi í desember 2008 verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þeir eiga yfir höfði sér að minnsta kosti eins árs fangelsi verði þeir fundnir sekir. 12. maí 2010 08:00
„Mótmælendur skirrðust ekki við að beita líkamlegu valdi“ Forseti Alþingis, Ásta R. Jóhannesdóttir, svaraði fyrirspurn Birgittu Jónsdóttur, þingmanns Hreyfingarinnar, á Alþingi í dag um aðkomu Alþingis að málarekstri gegn nímenningum sem hafa verið ákærðir fyrir að ryðjast inn á Alþingi. 11. maí 2010 15:32