Innlent

Hvetja fólk til að taka fjármuni sína út úr bönkunum

Samtök lánþega hvetja innistæðueigendur í bönkunum til að taka fjármuni sína út úr bönkunum og koma þeim í betra og öruggara skjól.

Í tilkynningu frá samtökunum segir að tilefnið séu ummæli Gylfa Magnússonar efnahags- og viðskitparáðherra og Más Guðmundssonar seðlabnkastjóra, þess eðlis að bankarnir þoli ekki afleiðingar eigin lögbrota.

Ennfremur segir að að áhyggjur Samtaka lánþega helgist af því, að áður hafi kostnaði við heildartryggingu á innistæðum verið ýtt yfir á skuldug heimili, og því sé vandséð að þangað sé meira fé að sækja






Fleiri fréttir

Sjá meira


×