Enski boltinn

Birmingham vill fá Keane

Elvar Geir Magnússon skrifar
Robbie Keane nagar hér neglurnar meðan hann fylgist með tennisleik ásamt félögum sínum hjá Tottenham, þeim Jermaine Defoe og Michael Dawson.
Robbie Keane nagar hér neglurnar meðan hann fylgist með tennisleik ásamt félögum sínum hjá Tottenham, þeim Jermaine Defoe og Michael Dawson.

Það er forgangsatriði hjá Alex McLeish, knattspyrnustjóra Birmingham, að fá írska sóknarmanninn Robbie Keane frá Tottenham. West Ham vill einnig fá leikmanninn.

Tottenham býður liðum að fá Keane lánaðan til loka tímabils og taka yfir launagreiðslur hans (65 þúsund pund á viku) og borga svo sex milljónir punda í sumar til að fá leikmanninn alfarið.

Keane hefur aðeins byrjað tvo úrvalsdeildarleiki fyrir Tottenham á leiktíðinni.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×