Owen Coyle: Skilur vel sárindi og vonbrigði stuðningsmanna Burnley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2010 13:00 Owen Coyle er nýr stjóri Bolton. Mynd/AFP Owen Coyle viðurkenndi á sínum fyrsta blaðamannafundi sem stjóri Bolton að það hafi verið erfið og tilfinningarík stund þegar hann yfirgaf Burnley. Coyle segir að skortur á fjármagni til leikmannakaupa hafi skipt máli í ákvörðun sinni. „Það fylgja þessu fullt af tilfinningum en það bíður mjög spennandi verkefni hér hjá Bolton," sagði Owen Coyle sem hrósaði mikið uppbyggingunni hjá Bolton. „Það er tvennt sem gerist fyrir fótboltastjóra. Þeir standa sig vel og halda áfram annað eða þeir standa sig illa og er ýtt áfram," sagði Owen Coyle en hann tók við Burnley-liðinu í neðri hluta b-deildarinnar og kom liðinu í hóp þeirra bestu. "Ég skil vel sárindi og vonbrigði stuðningsmannanna. Það er auðskiljanlegt enda væri annars eins og þessi tvö ár hefðu verið þurrkuð út. Ég tók við liðinu í neðri hluta b-deildarinnar og kom liðinu upp. Þess vegna er ég kannski hér," sagði Coyle. „Þetta hafa verið tvö frábær ár og er orðinn mjög tengdur þessu félagi. Ég reyndi samt að halda tilfinningunum utan við ákvörðun mína og taka bestu fótboltalegu ákvörðunina sem ég gat," sagði Owen Coyle sem vildi koma einu á hreint. „Ef að þetta hefði verið spurning um peninga fyrir mig þá hefði ég tekið tilboðinu frá Celtic síðasta sumar," sagði Owen Coyle. Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Sjá meira
Owen Coyle viðurkenndi á sínum fyrsta blaðamannafundi sem stjóri Bolton að það hafi verið erfið og tilfinningarík stund þegar hann yfirgaf Burnley. Coyle segir að skortur á fjármagni til leikmannakaupa hafi skipt máli í ákvörðun sinni. „Það fylgja þessu fullt af tilfinningum en það bíður mjög spennandi verkefni hér hjá Bolton," sagði Owen Coyle sem hrósaði mikið uppbyggingunni hjá Bolton. „Það er tvennt sem gerist fyrir fótboltastjóra. Þeir standa sig vel og halda áfram annað eða þeir standa sig illa og er ýtt áfram," sagði Owen Coyle en hann tók við Burnley-liðinu í neðri hluta b-deildarinnar og kom liðinu í hóp þeirra bestu. "Ég skil vel sárindi og vonbrigði stuðningsmannanna. Það er auðskiljanlegt enda væri annars eins og þessi tvö ár hefðu verið þurrkuð út. Ég tók við liðinu í neðri hluta b-deildarinnar og kom liðinu upp. Þess vegna er ég kannski hér," sagði Coyle. „Þetta hafa verið tvö frábær ár og er orðinn mjög tengdur þessu félagi. Ég reyndi samt að halda tilfinningunum utan við ákvörðun mína og taka bestu fótboltalegu ákvörðunina sem ég gat," sagði Owen Coyle sem vildi koma einu á hreint. „Ef að þetta hefði verið spurning um peninga fyrir mig þá hefði ég tekið tilboðinu frá Celtic síðasta sumar," sagði Owen Coyle.
Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Sjá meira