Össur Skarphéðinsson: Fundinum ekki rétt lýst 23. febrúar 2010 14:15 Össur Skarphéðinsson. „Menn eiga að vara sig á því að taka mark á fundargerðum af þessu tagi sem eru gerðar einhliða og oft skrifaðar eftir minni. Það er margt sem er ekki rétt í þessu minnisblaði," sagði Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, þegar hann var spurður út í minnisblað sem lak út frá fundi embættismanna utanríkisráðuneytisins og staðgengils sendiherra Bandaríkjanna í síðustu viku. Það var formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, sem óskaði eftir að taka málið fyrir utan dagskrá á Alþingi en þar gagnrýndi hann Össur harðlega fyrir að reyna að koma í veg fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna auk þess sem hann sakaði íslensk stjórnvöld um að reyna að velta Icesave-skuldunum yfir á Noreg með það að markmiði að endurgreiða þeim síðar. Formaður Framsóknarflokksins, Sigmundur Davíð Guðlaugsson orðaði þá atburðarrás reyndar á ameríska vegu og sagði í ræðustól: „Eða eins og Bandaríkjamenn segja, You couldn´t make this stuff up." Össur vísaði því alfarið á bug að Íslendingar hefði reynt að velta Icesave-skuldunum yfir á Noreg en sagðist kannast við orðróm þess eðlis hafi verið á sveimi í norskum fjölmiðlum. Sá orðrómur hafi komið sér á óvart. En sjálfur hefði hann ekki heyrt af þessu. „Í mörgum atriðum er frásögn bandaríska staðgengilsins ónákvæm miðað við það sem mínir menn hafa sagt mér," sagði Össur. Hann segir að íslenskir fulltrúar hafi ekki talað um greiðslufall og þjóðargjaldþrot við staðgengil sendiherrans, heldur hafi eingöngu verið vitnað í bréf ríkisstjórnar sem var sent forseta Íslands degi áður en hann synjaði Icesave-lögunum staðfestingar. Össur segir að þar hafi komið fram í sjötta tölulið að ef hann synjaði lögunum ykjust líkur á greiðslufalli ríkisins. „Það er fráleitt að hann hafi lýst yfir greiðslufalli íslenska ríkisins," sagði Össur svo. Tengdar fréttir Kröfðust þess að BNA tæki afstöðu í Icesave málinu Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, Einar Gunnarsson, og aðstoðarmaður utanríkisráðherra, Kristján Guy Burgess, kröfðust þess við starfandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, að þeir tækju afstöðu í Icesave málinu. 18. febrúar 2010 19:08 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Sjá meira
„Menn eiga að vara sig á því að taka mark á fundargerðum af þessu tagi sem eru gerðar einhliða og oft skrifaðar eftir minni. Það er margt sem er ekki rétt í þessu minnisblaði," sagði Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, þegar hann var spurður út í minnisblað sem lak út frá fundi embættismanna utanríkisráðuneytisins og staðgengils sendiherra Bandaríkjanna í síðustu viku. Það var formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, sem óskaði eftir að taka málið fyrir utan dagskrá á Alþingi en þar gagnrýndi hann Össur harðlega fyrir að reyna að koma í veg fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna auk þess sem hann sakaði íslensk stjórnvöld um að reyna að velta Icesave-skuldunum yfir á Noreg með það að markmiði að endurgreiða þeim síðar. Formaður Framsóknarflokksins, Sigmundur Davíð Guðlaugsson orðaði þá atburðarrás reyndar á ameríska vegu og sagði í ræðustól: „Eða eins og Bandaríkjamenn segja, You couldn´t make this stuff up." Össur vísaði því alfarið á bug að Íslendingar hefði reynt að velta Icesave-skuldunum yfir á Noreg en sagðist kannast við orðróm þess eðlis hafi verið á sveimi í norskum fjölmiðlum. Sá orðrómur hafi komið sér á óvart. En sjálfur hefði hann ekki heyrt af þessu. „Í mörgum atriðum er frásögn bandaríska staðgengilsins ónákvæm miðað við það sem mínir menn hafa sagt mér," sagði Össur. Hann segir að íslenskir fulltrúar hafi ekki talað um greiðslufall og þjóðargjaldþrot við staðgengil sendiherrans, heldur hafi eingöngu verið vitnað í bréf ríkisstjórnar sem var sent forseta Íslands degi áður en hann synjaði Icesave-lögunum staðfestingar. Össur segir að þar hafi komið fram í sjötta tölulið að ef hann synjaði lögunum ykjust líkur á greiðslufalli ríkisins. „Það er fráleitt að hann hafi lýst yfir greiðslufalli íslenska ríkisins," sagði Össur svo.
Tengdar fréttir Kröfðust þess að BNA tæki afstöðu í Icesave málinu Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, Einar Gunnarsson, og aðstoðarmaður utanríkisráðherra, Kristján Guy Burgess, kröfðust þess við starfandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, að þeir tækju afstöðu í Icesave málinu. 18. febrúar 2010 19:08 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Sjá meira
Kröfðust þess að BNA tæki afstöðu í Icesave málinu Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, Einar Gunnarsson, og aðstoðarmaður utanríkisráðherra, Kristján Guy Burgess, kröfðust þess við starfandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, að þeir tækju afstöðu í Icesave málinu. 18. febrúar 2010 19:08